Hvers konar þéttbýli viljum við?

Þriðjudaginn 26. apríl nk. mun dr. Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur, halda fyrirlestur á vegum AkureyrarAkademíunnar um skipulagsmál sem hefur yfirskriftina: Hvers konar þéttbýli viljum við?

Líf doktorsnema í AkureyrarAkademíunni

Pistill Steinunnar A. Ólafsdóttur um líf hennar sem doktorsnema í AkureyrarAkademíunni.

Styrkur úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

AkureyrarAkademían og ReykjavíkurAkademían fengu nýlega styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að ráða tvo háskólanemendur, annan í upplýsingafræði og hinn í sagnfræði, til að vinna gagnagrunn um fjölda, menntun, starfsaðstæður og verk sjálfstætt starfandi fræðafólks, sem á tímabilinu 1997 – 2021 starfaði um lengri eða skemmri tíma í ReykjavíkurAkademíunni og í AkureyrarAkademíunni.

Hér stóð búð

Þann 8. apríl sl. var fyrsti fyrirlesturinn haldinn í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa.

Hér stóð búð

Þann 8. apríl nk. verður fyrsti fyrirlesturinn haldinn í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa.

Tíminn minn í AkureyrarAkdaemíunni

Pistill dr. Martinu Huhtamäki um tímann hennar í AkureyrarAkademíunni.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar febrúar 2022

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í nóvember sl. og einnig er þar skemmtilegur pistill eftir dr. Martinu Huhtamäki, lektor í norrænum málum við Háskólann í Helsinki, sem heitir Tíminn minn í AkureyrarAkademíunni.

Ókeypis vinnuaðstaða fyrir frumkvöðla

Minnt er á að enn er hægt að sækja um vinnuaðstöðuna. Gríptu þetta frábæra tækifæri og sæktu um!

Góðir gestir í heimsókn

Við hjá AkureyrarAkademíunni fengum góða gesti til okkar í gær, 17. febrúar, en þá kom Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála í heimsókn með fríðu föruneyti til að kynna sér starfsemi Akademíunnar. ​

Norðurorka hf. úthlutar styrkjum til samfélagsverkefna

Þann 17. febrúar sl. úthlutaði Norðurorka hf. styrkjum til samfélagsverkefna. AkureyrarAkademían fékk styrk til að halda fyrirlestra fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri á þessu ári sem verða líka opnir fyrir aðra bæjarbúa.