Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar endurnýjaður

Fyrir skömmu var samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar endurnýjaður.

Akademíurnar eru systurstofnanir og hafa lengi haft með sér farsælt samstarf.

Við hjá AkureyrarAkademíunni hlökkum til áframhaldandi samstarfs við félaga okkar í

ReykjavíkurAkademíunni.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar, 15. maí 2024. Sjá hér.

Á myndunum eru framkvæmdastjórar akademíanna að undirrita samstarfssamninginn.