Hér stóð búð

Þá mun Hörður Geirsson, safnvörður ljósmyndasafns Minjasafnsins á Akureyri, segja frá nýrri ljósmyndasýningu safnsins Hér stóð búð en hún fjallar um þróun matvörubúða og sjoppa í bænum og tíðarandann á tímabilinu frá 1930 til 2000.

Fyrirlesturinn fer fram í salnum á Hlíð og hefst hann kl. 13:30. 

Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn. 

Norðurorka hf. styrkir fyrirlesturinn.