Helgarnámskeið í skapandi skrifum á Akureyri

Námskeiðið er ætlað þeim sem vantar aðstoð við að byrja eða innblástur til að halda áfram að skrifa en fyrst og fremst þeim sem vilja virkja sköpnarhæfnina með því að skrifa skáldskap í hvetjandi félagsskap.

Kennari: Björg Árnadóttir, rithöfundur og menntunarfræðingur
Tími: Föstudaginn 10. nóvember frá 18:00-22:00. Laugardaginn 11. nóvember frá 10:00-14:00 og sunnudaginn 12. nóvember frá 10:00-14:00.
Verð: 32.000. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.
Staður: Menntaskólinn á Akureyri.