02.05.2016
Stjórn AkureyrarAkademíunnar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 18. maí klukkan, kl. 20:00.
26.04.2016
Í Landanum sunnudaginn 24. apríl fengu áhorfendur að kynnast Óbyggðasetri Íslands í Norðurdal í Fljótsdal sem rekið er af þeim Örnu Björgu Bjarnadóttur og Steingrími Karlssyni.
23.03.2016
Fimmtudaginn 17. mars sl. var síðasti fimmtudagsfyrirlesturinn á þessu starfsári haldinn.
23.03.2016
Laugardaginn 19. mars héldu AkureyrarAkademían ásamt Háskólanum á Akureyri í samstarfi við utanríkisráðuneytið ráðstefnuna Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið.
07.03.2016
Fyrirlestur Laufeyjar Haraldsdóttur, lektors og deildarstjóra Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, í Deiglunni, 17. mars 2016.
04.03.2016
Nú er dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið aðgengileg á vef AkureyrarAkademíunnar. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 19. mars í Háskólanum á Akureyri. Takið daginn frá!
22.02.2016
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar.
08.02.2016
Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, flytur okkur næsta fimmtudagsfyrirlestur. Erindið ber yfirskriftina "Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn".
13.01.2016
Leitað er að áreiðanlegum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, skipulagshæfileikum og getu til að starfa sjálfstætt.
12.01.2016
Fyrirlestur Arndísar Bergsdóttur doktorsnema í safnafræði við Háskóla Íslands um doktorsrannsókn hennar sem er sú fyrsta sem fjallar um framsetningu kynjanna á íslenskum menningarminjasöfnum.