Sigrún Höskuldsdóttir, kennari og listakona

Í gær fór fram útför Sigrúnar Höskuldsdóttur, kennara og listakonu. Við hjá AkureyrarAkademíunni minnumst Sigrúnar með virðingu og þakklæti en Sigrún var valin fyrsti heiðursfélagi AkureyrarAkademíunnar á fimm ára afmæli stofnunarinnar árið 2011.

AkureyrarAkademían sendir fjölskyldu Sigrúnar Höskuldsdóttur og aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.