Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Þann 8. mars sl. fór fram úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. AkureyrarAkademían fékk styrk til að halda fyrirlestra á öldrunarheimilum Akureyrarbæjar á þessu ári.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar febrúar 2021

Hér kemur fyrsta Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar á þessu ári.

Kraftur settur í rannsóknir um haf, loftslag og samfélag

Arndís Bergsdóttir, akademóni, er meðal sex nýdoktora sem nýlega voru ráðnir til rannsóknarstarfa við nýstofnað Rannsóknarsetur Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur fyrrum forseta Íslands um haf, loftslag og samfélag (ROCS).

Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar

Fimmtudaginn 14. janúar sl. voru Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson sagnfræðingar með fyrirlestur fyrir íbúana á öldrunarheimilum Akureyrar.

Grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi

Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, birti nýlega grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi í Vefni - Vefriti félags um 18. aldar fræði.