Valgerður S. Bjarnadóttir hlýtur rannsóknarstyrk

Á dögunum hlaut Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi og akademóni, rannsóknarstyrk úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands sem að þessu sinni styrkti níu verkefni.

Súpufundur Akademóna

Reglulega eru haldnir súpufundir í AkureyrarAkademíunni.

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar AkureyrarAkademíunnar

Ný stjórn AkureyrarAkademíunnar var kosin á ársfundi stofnunarinnar í maí og fór fyrsti fundur hennar fram í gær.

Háskólahátíð Háskólans á Akureyri

Háskólahátíð HA fór fram á laugardag.

Skafti Ingimarsson og Jakob Þór Kristjánsson hlutu starfsstyrk Hagþenkis

Skafti Ingimarsson og Jakob Þór Kristjánsson hlutu nýverið starfsstyrk Hagþenkis.

Vinnuaðstaða í AkureyrarAkademíunni

Vantar þig vinnuaðstöðu?

Hjólað í vinnuna

Í maí hefur AkureyrarAkademían tekið þátt í Hjólað í vinnuna.

AkureyrarAkademían tekur þátt í Hjólað í vinnuna

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur frá árinu 2003 staðið fyrir verkefninu Hjólað í vinnuna.

Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi

Á dögunum kom út Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi sem gefin er út af VM Félagi vélstjóra og málmtæknimanna.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2017

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar var haldinn miðvikudaginn 17. maí.