Páll Ólafsson - söngvari sumars, víns og ástar. Ástarskáld Austurlands

Páll Ólafsson, blýantsteikning eftir Sigurð málara, gerð 1867.
Páll Ólafsson, blýantsteikning eftir Sigurð málara, gerð 1867.

Því var farin sú leið að taka fyrirlestrana upp og gera þá aðgengilega á vefsíðu AkAk fyrir íbúa heimilanna. 

Hér er upptaka af söngva- og tónlistardagskrá Þórarins Hjartarsonar sagnfræðings um Pál Ólafsson skáld. 

Dagskráin heitir: Páll Ólafsson - söngvari sumars, víns og ástar. Ástarskáld Austurlands. Hér fjallar Þórarinn um Pál Ólafsson og ljóðagerð hans með áherslu á ástarljóðin og söguna bak við þau. Ljóðin eru ýmist lesin eða sungin.

Dagskráin er styrkt af Menningar- og viðurkenningasjóði KEA.