Fundur fólksins: Það minnsta sem þú getur gert!

AkureyrarAkademían, Umhverfisstofnun og Neytendasamtökin stóðu fyrir fræðslu um umhverfismál undir yfirskriftinni Það minnsta sem þú getur gert! Grænn lífstíll, umhverfismerki og siðræn neysla. 

Elva Rakel Jónsdóttir, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, og Brynhildur Pétursdóttir, fulltrúi hjá Neytendasamtökunum, héldu erindi og í kjölfar þeirra sköpuðust áhugaverðar umræður.