Fimmtudagsviðburðir á Iðnaðarsafninu í sumar

Dagskrá Fimmtudagsviðburðanna á Iðnaðarsafninu er sem hér segir:
17. júní - Formleg opnun sýningarinnar „Terra Fyrir herra", kl. 13.00.
1. júlí - Átti merki KEA virkilega heima á Akureyrarkirkju? Jón Hjaltason.
8. júlí - Netagerð á Akureyri. Sigurgeir Guðjónsson.
12. ágúst - Kynning á ullarvinnslu frá Gilhaga.
19. ágúst - Sennilega erindi um skinnaiðnað. Þórarinn Hjartarson.
26. ágúst - Jón Arnþórsson bjargvættur Iðnminja. Jóna S. Friðriksdóttir.

Allir fyrirlestrar eru kl. 12.00.

Aðra fimmtudaga verður boðið upp á myndbandasýningar, kl. 13.00 og kl. 15.00.

Nánari upplýsingar hjá Þorsteini E. Arnórssyni, safnstjóra Iðnaðarsafnsins, s. 462-3600 eða 891-7927.
http://www.idnadarsafnid.is/is