Föstudaginn 19. maí sl. var listakonan Guðrún Hallfríður Bjarnadóttir – Hadda - með skemmtilegan og fróðlegan fyrirlestur í salnum á Hlíð um það hvernig sauðkindin og afurðir hennar hafa nært sköpunarsögu okkar frá upphafi byggðar á Íslandi og veitt innblástur í verklega og andlega list og handiðnir.