Það sem konur gerðu. Rýnt í sýningu safnsins að Snartastöðum

Fyrirlesturinn byggir á rannsókn Arndísar á safninu. Safnið er um margt ólíkt öðrum byggðasöfnum á landinu en þar skipar handverk kvenna og heimilishald veglegan sess í safneigninni og kom Rannveig Guðmundsdóttir safninu á fót.