Opið hús hjá AkureyrarAkademíunni

Þá ætlum við að kynna starfsemina okkar og sýna vinnuaðstöðuna.

Allir eru velkomnir í heimsókn. Heitt á könnunni og meðlæti.

AkureyrarAkademían er þverfaglegt samfélag háskólanema, sjálfstætt starfandi fræðimanna, listafólks og frumkvöðla sem vinna að fjölbreyttum og skapandi verkefnum. Við bjóðum upp á góða aðstöðu, hvetjandi umhverfi og skemmtilegan starfsanda. Við tökum vel á móti þér!

Sjá nánari upplýsingar um opna húsið í viðburðadagatali Akureyrarvöku.