Og svo fengu þær að kjósa

Dagskrá:
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur: Nú er nóg komið. Baráttan fyrir kosningarétti og pólítísk þátttaka kvenna.
Jakob Þór Kristjánsson, stjórnmálafræðingur: „Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna“.
dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur: Um kosningarétt kvenna: Ólik afskipti tveggja húnvetnskra kvenna á Akureyri.
Fundarstjóri: Hulda Sif Hermannsdóttir, Akureyrarstofu.
Rósa María Stefánsdóttir kveður ljóð íslenskra kvenna.
Myndaritstjóri: Hörður Geirsson, safnvörður.
Allir velkomnir - ókeypis aðgangur.