Markús Ívarsson. Saga Eyfirðings sem var á flótta undan réttvísinni í tæp fjörutíu ár

Markús Ívarsson var Eyfirðingur sem ungur gerðist sekur um ærstuld; var dæmdur, sat í tukthúsi í Kaupmannahöfn, kom heim, gerðist nýtur samfélagsþegn uns hann féll aftur í freistni í neyð áranna efir 1880, var hnepptur í gæsluvarðhald, strauk og var á flótta undan réttvísinni frá 1881 uns hann andaðist 1923.