Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál

Laugardagana 27. janúar og 3. febrúar munu AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir hagnýtri fræðslu og samræðuþingi um stjórnmál fyrir konur.

Nánari dagskrá auglýst síðar.