Helgarnámskeið í skapandi skrifum á Akureyri

Kennari: Björg Árnadóttir, rithöfundur og menntunarfræðingur. 

Tími: Föstudaginn 10. nóvember, kl. 18:00-22:00. Laugardaginn 11. nóvember, kl. 10:00-14:00 og sunnudaginn 12. nóvember, kl. 10:00-14:00.

Verð: 32.000. Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.

Staður: Menntaskólinn á Akureyri.

Skráning fer fram hér: http://stilvopnid.is/product/skapandi-skrif-helgarnamskeid-a-akureyri/