Vélstjórafélag Akureyrar

Fyrirlesturinn fer fram föstudaginn 16. febrúar kl. 13:30 í samkomusalnum á Hlíð og eru allir hjartanlega velkomnir!

Síðastliðinn vetur hóf AkureyrarAkademían nýtt samstarfsverkefni með öldrunarheimilum Akureyrar þar sem íbúum heimilanna var boðið upp á fræðandi fyrirlestra. Þetta nýja samstarfsverkefni vakti mikla ánægju og var því ákveðið að bjóða aftur upp á fyrirlestraröð á Hlíð á þessu ári.