Fundur fólksins á Akureyri

Þann 8. september mun AkureyrarAkademían, ásamt Umhverfisstofnun og Neytendasamtökunum, standa fyrir viðburðinum Það minnsta sem þú getur gert! Grænn lífstíll, umhverfismerki og siðræn neysla, kl. 12:30 í Dynheimum, Hofi. 

Dagskrá fundarins er full af áhugaverðum viðburðum.

Við hvetjum ykkur til að fjölmenna í Hof og taka virkan þátt.