Eldsumbrot og samfélag

Dagskrá 

13.00 Ráðstefnan sett.

13.10-14:10 Aðalfyrirlestur

Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár hjá Veðurstofu Íslands:Eldsumbrotin í Bárðarbungu: Rannsóknir, vöktun og viðbrögð.

14:10-15:10 Málstofa

Kristín Jóhannsdóttir, forstöðumaður Eldheima: Sagan á bak við Eldheima í Vestmannaeyjum.

Hjalti Hugason, prófessor við HÍ: Skaftáreldar og samfélagið á Síðunni.

15:10-15:30 Kaffihlé

15:30-16:30 Málstofa

Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur: Áhrif eldgosa í Heklu á byggð í Koti í Rangárvallarsýslu.

Sigurður Bergsteinsson, Minjavörður Norðurlands eystra: Gosaska og fornleifafræði.

16:30-17:30 Aðalfyrirlestur

Guðný A. Valberg og Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri:

Eldgos er hafið í Eyjafjallajökli. Rýming samkvæmt áætlun.

17:30 Ráðstefnuslit og kaffi

Allir velkomnir – ekkert ráðstefnugjald!