Bókafundur

Tveir höfundar kynna nýútgefin verk. 

Dr. Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs HA kynnir bók sína og Eddu Jónsdóttur: Frú ráðherra. Frásagnir kvenna á ráðherrastóli

Hildur Hauksdóttir, kennari við Menntaskólann á Akureyri kynnir bók sína: Sagan af ömmu - örlög ráðast heima hljótt

Allir hjartanlega velkomnir.