Barnabókakynning

Margrét Tryggvadóttir kynnir Íslandsbók barnanna og Sævar Helgi Bragason bókina Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna.

Boðið verður upp á tónlist og góðgæti, og auk þess er leynigestur væntanlegur á Amtsbókasafnið.

​Allir hjartanlega velkomnir!