Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2022

Fundurinn er í húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Á dagskrá eru aðalfundarstörf samkvæmt 12. gr. skipulagsskrár AkAk:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Endurskoðun reikninga.
3. Upptalning fulltrúa.
4. Kjör formanns og fulltrúaráðs.
5. Fjárhagsáætlun og árgjald.
6. Breytingar á skipulagsskrá.
7. Önnur mál.

Árgjald vegna ársfundar 2022 er kr. 1.500. Vakin er athygli á að samkvæmt 5. gr. skipulagsskrár AkAk er atkvæðisréttur á ársfundi bundinn við þá sem greiða árgjald fyrir ársfund en fundurinn er engu að síður öllum opinn.