Gagnagrunnur

Hægt er að leita annars vegar í Verkefnum og hins vegar Viðburðum með því að setja leitarorð inn í gluggann. Í Allt eru bæði verkefni og viðburðir og þar er  líka hægt að leita með sama hætti. 

Þegar fleiri en einn höfundur er að verkefni þá er feitletrað nafn þess höfundar sem starfaði innan veggja Félags sjálfstætt fræðimanna á Norðurlandi og/eða AkureyrarAkademíunnar. 

Í þeim tilvikum þegar margir taka þátt í viðburði á vegum félagsins og Akademíunnar þá eru skráningar á viðkomandi viðburði jafnmargar og fjöldi þeirra einstaklinga sem tóku þátt, og er nafn hvers og eins feitletrað í hverri skráningu. 

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir (1970). Eru þau með jafnréttið í farteskinu? BA-ritgerð nútímafræði. Háskólanum á Akureyri 2007.

Grunnsýning Óbyggðasetri Íslands. Opnuð 6. júlí 2016 á Egilsstöðum, Norðurdal í Fljótsdal. Sýningarstjóri/höfundur: Arna Björg Bjarnadóttir (1976) og Steingrímur Karlsson.

Arna G. Valsdóttir (1963). Staðreynd 1 – Syngjandi sæl og glöð. START – Verksmiðjan á Hjalteyri 2008. Video-/song- innsetning.

Arna G. Valsdóttir (1963). Heimilisverk. Kunstraum Wohnraum Akureyri. Lífræn kviksjá í heimahúsi 2008.

Arna G. Valsdóttir (1963). Í Hljóði – A Portrait of a Building. Ketilhúsinu, Listagilinu Akureyri 2007.

Arnar Már Arngrímsson (1972). Sölvasaga Daníelssonar. Sögur útgáfa Reykjavík 2018.

Arnar Már Arngrímsson (1972) og Jónas Þorbjarnarson. Berskjalda. Tímarit máls og menningar 78:2 (2017), bls. 74–77.

Arndís Bergsdóttir (1968), Ólafur Rastrick og Thamar Melanie Heijstra ritstjórar. Suðupotturinn. Menning og hreyfanleiki [sérhefti]. Íslenska þjóðfélagið 11:1 (2020). (Birt 7.3.2020).

Arndís Bergsdóttir (1968). Museums and feminist matters: Considerations of a feminist museology. Sociocultural Anthropology Critical and Primary Sources. Ed. Barbara Miller. Vol. 1. Routledge 2020. (Original work published 2016).

Arndís Bergsdóttir (1968). Listasafnið á Akureyri. Listasöfn á Íslandi. Ritstjóri Sigurjón B. Hafsteinsson. Rannsóknarsetur í safnafræðum við Háskóla Íslands Reykjavík 2019, bls. 356–389.

Arndís Bergsdóttir (1968). Absence Comes to Matter: Entangled Becomings of a Feminist Museology. Doktorsritgerð. Háskóla Íslands 2017.

Arndís Bergsdóttir (1968). Cyborgian entanglements:post-human feminism, diffraction and the science exhibition Bundled-up in Blue. Museum Management and Curatorship 32:2 (2017), p. 108–122.

Arndís Bergsdóttir (1968). Museums and feminist matters: Considerations of a feminist museology. NORA Nordic Journal of Women´s Studies 24:2 (2016), p. 126–139.

Arndís Bergsdóttir (1968). Byggðasafn Norður-Þingeyinga. Byggðasöfn á Íslandi. Ritstjóri Sigurjón B. Hafsteinsson. Rannsóknarsetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, Reykjavík 2015, bls. 197–205.

Arndís Bergsdóttir (1968). Í soðholum var soðinn matur. Kynjafræðileg greining á sýningunni í minjagarðinum að Hofsstöðum. Ólafía 5 (2015), bls. 53–64.

Arndís Bergsdóttir (1968). Þjóð verður til frá kynjafræðilegu sjónarhorni. Úttekt á grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands. Rannsóknarsetur í safnafræðum við Háskóla Íslands, Reykjavík 2014. Skýrsla.

Arndís Bergsdóttir (1968). Söfn í kynjuðu ljósi. Framsetning kvenna í rými safns. Meistararitgerð safnafræði. Háskóla Íslands, Reykjavík 2012.

Atamán Vega (1978). Frumherjaverkefnið Snarpur. Þróun hugbúnaðar til að auðvelda klíníska upplýsingasöfnun í heilbrigðisþjónustu. Verkefnastjóri Orri Gautur Pálsson, Qodiag ehf.

Ástríður Sigurðardóttir (1962). Mikilvægi félagsauðs og samstarfs hestamanna í Skagafirði. Meistararitgerð menningarstjórnun. Háskólanum á Bifröst 2013.

Bára Sif Sigurjónsdóttir (1982). Eru forstöðumenn opinberra stofnana fagstjórnendur? MPA-ritgerð opinberri stjórnsýslu. Háskóla Íslands, Reykjavík 2020. 

Arndís Bergsdóttir (1968) and Sigurjón Baldur Hafsteinsson. The fleshyness of absence: The matter of absence in a feminist museology. Gender and Heritage: Performance,Place and Politics. Ed. Ross Wilson and Wera Grahn. London and New York 2018, bls. 99–112.

Anna Guðrún Ragnarsdóttir, Arndís Bergsdóttir (1968), Elísabet Pétursdóttir, Gunnar Haraldsson, Marta Guðrún Jóhannesdóttir og Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Söfn og ferðaþjónusta. Rannsóknarsetur í safnafræðum við Háskóla Íslands og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2015. Skýrsla.

Berglind Bergvinsdóttir (1977). „Maður er alltaf svo upptekinn af sínu barni og það er það sem brennur á manni alla daga.“ Upplýsingaflæði milli leikskóla og foreldra – áherslur foreldra. Meistararitgerð menntunarfræði. Háskólanum á Akureyri 2012. 

Bergljót Þrastardóttir (1969), Ingólfur Ásgeir Jóhannesson and Sirpa Lappalainen. Walls, seats and the gymnasium: a socialmaterial ethnography on gendered School space in an Icelandic compulsory school. Ethnography and Education 16:1 (2021), p. 1–17. (Published online 1.12.2019).

Heikkinen, Mervi, Heikkilä, Mia, Nørgaard, Cecilie, Nordfjell, Ole Bredesen, Auður Magndís Auðardóttir and Bergljót Þrastardóttir (1969). Promising Nordic Practices in Gender Equality Promotion in Basic Education and Kindergartens. Ed. Heiikkinen, Marvi. University of Oulu 2016.

Arnfríður Aðalsteinsdóttir, Bergljót Þrastardóttir (1969), Inga Björg Hjaltadóttir, Ingrid Kuhlman, Margrét S. Björnsdóttir og Rósa Erlingsdóttir. Lykillinn að velgengni á vinnumarkaði. Jafnréttisstofa 2017.

Bergljót Þrastardóttir (1969), Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir. Jafnréttismat: mat á jafnréttisáhrifum stefnumótunar, áætlanagerðar og lagasetningar. Jafnréttisstofa 2014.

Birna Svanbjörnsdóttir (1964), Macdonald, A. and Guðmundur Heiðar Frímannsson. Teamwork in establishing a professional learning community in a new Icelandic school. Scandinavian Journal of Educational Research 60:1 (2016), p. 90–109.

Birna Svanbjörnsdóttir (1964), Macdonald, A. and Guðmundur Heiðar Frímannsson. Views of learning and a sense of community among students, paraprofessionals and parents in developing a school culture towards a professional learning community. Professional Development in Education 42: 4 (2016), p. 589–609.

Birna María Svanbjörnsdóttir (1964). Leadership and teamwork in a new school: Developing a professional learning community. A thesis for a Ph.D degree. University of Iceland 2015.

Birna María Svanbjörnsdóttir (1964), Allyson Macdonald og Guðmundur Heiðar Frímannsson. Einstaklingsmiðun sem markmið lærdómssamfélags: reynsla af starfendarannsókn í einum grunnskóla. Fagmennska í skólastarfi: skrifað til heiðurs Trausta Þorsteinssyni. Ritstjórar Rúnar Sigþórsson, Rósa Eggertsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson. Háskólinn á Akureyri, Háskólaútgáfan Reykjavík 2013, bls. 55–76.

Björn Teitsson (1941). H.V. Lever, jarðeplin og Búðargil. Súlur 39 (2013), bls. 20–41.

Björn Teitsson (1941). Saga Menntaskólans á Ísafirði til 2008. Menntaskólinn á Ísafirði, Akureyri 2010.

Björn Teitsson (1941). Lögmennirnir hétu Magnús. Heimtur: ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum. Ritstjórar Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vésteinn Ólason. Mál og menning Reykjavík 2009, bls. 64–76.

Björn Jónas Þorláksson (1965). „Þarna hittust þeir og þarna börðust þeir:“ hrepparígur á Tröllaskaga – til góðs eða ills. Skírnir 186:2 (2012), bls. 480–494.

Daníel Gunnarsson (1979). Samskipti aðila á vinnumarkaði; Reynsla Samtaka atvinnulífsins af þjóðarsáttar- og lífskjarasamningum. BA-ritgerð félagsvísindum Háskólanum á Akureyri 2021.

Eiríkur Stephensen (1962). Tónlistarskólakennsla á 21. öld. Hvernig hafa kennarar breytt starfsháttum sínum á nýjum tímum? Meistararitgerð félagsvísindum. Háskólanum á Bifröst 2017.

Elísa Dröfn V. Tryggvadóttir (1978). „Það er svona rómantísk kyrrð yfir dauðanum:“ Reynsla karlkyns þolenda af kynferðisofbeldi og sjálfsvígshugsunum. Meistararitgerð heilbrigðisvísindum. Háskólanum á Akureyri 2018.

Eva Harðardóttir (1982), Berglind Rós Magnúsdóttir and Dillabough, Anne. Understanding the politics of inclusion, the „refugee“ and nation: analysis of public policies and teacher narratives in Iceland. International Journal of Inclusive Education 25 (2021), p. 239–258. (Published online 26.12.2019).

Eva Harðardóttir (1982) og Berglind Rós Magnúsdóttir. „Að þreifa sig áfram í myrkrinu“: ríkjandi stefnur og straumar um ungt flóttafólk í íslensku grunn- og framhaldsskólakerfi. Stjórnmál og stjórnsýsla 14:3 (2018), bls. 183–204. (Birt 13. desember 2018).

Guðmundur Árnason (1953). Frá Bólívar til UNASUR: þróun samstarfs Suður-Ameríkuríkja: hvert stefnir? Meistararitgerð alþjóðasamskiptum. Háskóla Íslands, Reykjavík 2014.

Guðmundur Ævar Oddsson (1978). Classlessness and Doxa: Late Modernity and Changing Perceptions of Class Division in Iceland. PhD Thesis. Northern Michigan University 2014.

Fisher, Andrew; Guðmundur Ævar Oddsson (1978) and Takeshi Wada. Policing Class and Race in Urban America. International Journal of Sociology and Social Policy 33:5/6 (2013), p. 309-327.

Guðmundur Ævar Oddsson (1978). Þekkingarsamfélög eða skyndimenntunarstaðir. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. (Birt 10.9. 2012).

Guðmundur Ævar Oddsson (1978). Representations of Classlessness in a Small, Homogeneous, and Egalitarian Society. Berkeley Journal of Sociology 56 (2012), p. 101–129.

Guðmundur Ævar Oddsson (1978). Hugmyndir um stéttleysi Íslendinga. Íslenska þjóðfélagið 2 (2011), bls. 27–46. (Birt 17.9.2011).

Gunnar Árnason (1968). Reynsla og þekking stjórnenda framhaldsskóla á geðrækt í skólum. Meistararitgerð heilbrigðisvísindum. Háskólanum á Akureyri 2018.

Þóra Björk Jónsdóttir og Gunnar Gíslason (1958). Vopnafjarðarskóli: ytra mat. Menntamálastofnun, Kópavogur 2016.

Gunnar Gíslason (1958). Von er ekki aðferð. Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum. Meistararitgerð menntavísindum. Háskólanum á Akureyri 2015.

Þóra Björk Jónsdóttir og Gunnar Gíslason (1958). Ytra mat grunnskóla: Grunnskóli Bolungarvíkur. Námsmatsstofnun, Reykjavík 2015.

Þóra Björk Jónsdóttir og Gunnar Gíslason (1958). Ytra mat grunnskóla: Grunnskólinn á Suðureyri. Námsmatsstofnun, Reykjavík 2015.

Hafdís Hrönn Pétursdóttir (1971), Ragnheiður Harpa Arnardóttir og Guðrún Pálmadóttir. Íslensk þýðing WHODAS 2.0 og próffræðilegir eiginleikar hennar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 96:2 (2020), bls. 80–87.

Hafdís Hrönn Pétursdóttir (1971). WHODAS 2.0: Íslensk þýðing og prófun á mælifræðilegum eiginleikum. Meistararitgerð heilbrigðisvísindum. Háskólanum á Akureyri 2019.

Helgi Jónsson (1962). Lilja litla lamb. Tindur, Akureyri 2013.

Helgi Jónsson (1962). Hefndin. Tindur, Akureyri 2012.

Helgi Jónsson (1962). Eva Engill. Tindur, Akureyri 2012.

Helgi Jónsson (1962). Týndi drengurinn. Tindur, Akureyri 2012.

Kinney, Jeff. Dagbók Kidda klaufa: svakalegur sumarhiti. Helgi Jónsson (1962) þýddi. Tindur, Akureyri 2012.

Helgi Jónsson (1962). Örninn. Tindur, Akureyri 2012.

Kinney, Jeff. Dagbók Kidda klaufa: ekki í herinn. Helgi Jónsson (1962) þýddi. Tindur, Akureyri 2011.

Helgi Jónsson (1962). Vísindamaðurinn. Tindur, Akureyri 2011.

Helgi Jónsson (1962). Tinna & draugarnir. Tindur, Akureyri 2011.

Helgi Jónsson (1962). Logandi víti. Tindur, Akureyri 2010.

Kinney, Jeff. Dagbók Kidda klaufa: Róbbi rokkar. Helgi Jónsson (1962) þýddi. Tindur, Akureyri 2010.

Helgi Jónsson (1962). Fangi nr. 5. Tindur, Akureyri 2010.

Stein, Garth. Enzo. Helgi Jónsson (1962) þýddi. Tindur, Akureyri 2010.

Kinney, Jeff. Dagbók Kidda klaufa. Helgi Jónsson (1962) þýddi. Tindur, Akureyri 2009.

Helgi Jónsson (1962). Dauðir ganga aftur. Tindur, Akureyri 2009.

Helgi Jónsson (1962). Nektarmyndin. Tindur, Akureyri 2009.

Hermína Gunnþórsdóttir (1966). The teacher in an inclusive school: exploring teachers´ construction of their meaning and knowledge relating to their concepts and understanding of inclusive education. Thesis for PhD degree. Háskóla Íslands 2014.

Hermína Gunnþórsdóttir (1966) og Dóra S. Bjarnason. Conflicts in teachers´ professional practices and perspectives about inclusion in Icelandic compulsory schools. European Journal of Special Needs Education 29:4 (2014), p. 491–504. (Published online 7.7.2014).

Hermína Gunnþórsdóttir (1966) and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Additional Workload or a part of the job? International Journal of Inclusive Education 18:6 (2014), p. 580–600.

Sigrún Arna Elvarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir (1966). Sérkennsla í nýju ljósi: frá aðgreiningu til samvinnu. Glæður 24:1 (2014), bls. 51–61.

Anna Lilja Sævarsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Hermína Gunnþórsdóttir (1966). Foreldrasamstarf og fjölmenning: samskipti deildarstjóra í leikskóla við erlenda foreldra sem ekki tala íslensku. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. (Birt 31.12.2013).

Hermína Gunnþórsdóttir (1966). De Leerkracht in een Inclusive School: Invloed op de indeeën en het inzicht va Ijslandse en Nederlandse basisschoolleerkrachten. Marktplaats 16 (2011), 16–18.

Hermína Gunnþórsdóttir (1966). Umsögn um bókina Fjölmenning og skólastarf í ritstjórn Hönnu Ragnarsdóttur og Elsu Sigríðar Jónsdóttur. Tímarit um menntarannsóknir 7:1 (2010), bls. 108–110.

Hermína Gunnþórsdóttir (1966). Kennarinn í skóla án aðgreiningar: áhrifavaldur á hugmyndir og skilning íslenskra og hollenskra grunnskólakennara. Ráðstefnurit Netlu –Menntakvika 2010. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. (Birt 31. desember 2010).

Hjálmar Stefán Brynjólfsson (1981). „Reglur eru til þess að brjóta þær, right?“: athugasemdir við Að hugsa á íslenzku eftir Þorstein Gylfason. BA-ritgerð nútímafræði. Háskólanum á Akureyri 2010.

Hjálmar Stefán Brynjólfsson (1981) og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Hér (Bókverk). Akureyri 2009.

Hjálmar Stefán Brynjólfsson (1981) og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Bráðum – áminning um möguleika gleymskunnar. Sýning 12. apríl 2009, sal myndlistafélagsins, Listagilinu Akureyri.

Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir (1981). „Svo dettur maður bara inn í einhvern straum.“ Um áhrifavalda og stýrandi orðræðu í menningu raun- og tæknivísindagreina H.Í. Meistararitgerð kynjafræði. Háskóla Íslands, Reykjavík 2011.

Hulda Sædís Bryngeirsdóttir (1971) og Sigríður Halldórsdóttir. „Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina.“ Reynsla fólks af auknum þroska í kjölfar sálrænna áfalla. Tímarit hjúkrunarfræðinga 94:1 (2018), bls. 86–94.

Hulda Sædís Bryngeirsdóttir (1971). „Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina“: reynsla fólks af eflingu í kjölfar sálrænna áfalla. Meistararitgerð heilbrigðisvísindum. Háskólanum á Akureyri 2016.

Hulda Sædís Bryngeirsdóttir (1971), Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Halldórsdóttir. Mikilvægi styðjandi fagfólks við að ná vexti í kjölfar áfalla. Þjóðarspegillinn. Ráðstefna í félagsvísindum XVII (2016), bls. 1–13.

Ásta Snorradóttir og Hulda Þórey Gísladóttir (1976). Reynsla stjórnenda af því að ráða starfsfólk með skerta starfsgetu. Virk. Ársrit um starfsendurhæfingu 12 (2021), bls. 46–49.

Hulda Þórey Gísladóttir (1976). Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: Sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði. Meistararitgerð heilbrigðisvísindum. Háskólanum á Akureyri 2020.

Hulda Þórey Gísladóttir (1976), Ásta Snorradóttir og Kristjana Fenger. Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: Sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði. Iðjuþjálfinn 41:1 (2020), bls. 16–23.

No one is an Island. An Icelandic perspective. Ed. Giorgio Baruchello, Jakob Thor Kristjánsson (1965), Kristín Margrét Jóhannsdóttir and Skafti Ingimarsson. Cambridge Scholars Publishing 2018.

Jakob Þór Kristjánsson (1965). Mamma, ég er á lífi: íslenskir piltar í víti heimsstyrjaldar. Sögur útgáfa, Reykjavík 2017.

Jakob Þór Kristjánsson (1965). Iceland: A Small State Learning the Intelligence Rope. European Intelligence Cultures. Ed. Bob de Graaff and James M. Nyce. Rowman & Littlefield, London 2016, p. 171–183.

Guðrún Helgadóttir, Anna Vilborg Einarsdóttir, Jóhanna María Elena Matthíasdóttir (1975), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Georgetta Leah Burn. Félagsleg áhrif ferðamennsku og ferðaþjónustu. Ferðamálastofa 2016. Skýrsla.

Jón Ómar Gunnarsson (1982). „For just such a time as this“: preaching from the Old Testament today. Academic theses (M). Dissertation 2017. Luther Seminary, St. Paul, Minnesota.

Jónína Garðarsdóttir (1973). Að sníða nemendum stakk eftir vexti: Kennsla nemenda sem eiga í erfiðleikum með stærðfræðinám. Meistararitgerð menntunarfræðum. Háskólanum á Akureyri 2018.

Hlynur Hallsson. Myndir=Bilder=Pictures. Þýðandi Kristín Þóra Kjartansdóttir (1970) og fleiri; Rahn, Claudia; Stange, Raimar. Forlag höfunda 2011.

Kristín Þóra Kjartansdóttir (1970). Frá eldhússorpi til gróðurmoldar: Rætt við Jóhann Thorarensen á Akureyri um safnhauga og jarðvegsgerð. Garðyrkjuritið 90 (2010), bls. 101–103.

Húsmæður og heimasætur – Skeið í Svarfaðardal. Sýningarhöfundar/hönnuðir Guðrún Pálína Guðmundsdóttir og Kristín Þóra Kjartansdóttir (1970). Sett upp í gistiheimilinu að Skeiði í Svarfaðardal 7. ágúst 2010.

Um húsmæðraskólann. Texta-myndverk sett upp á veggjum anddyris AkureyrarAkademíunnar í Húsmæðraskólanum á Akureyri 12. maí 2007. Setningar og málsgreinar úr viðtali við Sigrúnu Höskuldsdóttur og stækkuð ljósmynd úr eigu hennar. Sigrún var saumakennari við Húsmæðraskólann á Akureyri og bjó þar og starfaði ásamt fleiri kennurum á árunum 1958–1961. Sýningarhöfundur/hönnuður Kristín Þóra Kjartansdóttir (1970).

Kristín Þórarinsdóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir og Kristín Thorberg (1948). Starfsánægja hjúkrunarfræðinga og viðhorf til þjónandi forystu í fari yfirmanna á umbreytingartímum í heilbrigðisþjónustu. Tímarit hjúkrunarfræðinga 96:3 (2020), bls. 85–91.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Að kulna eða leggjast í kör. Er kulnun í starfi eitthvað nýtt? Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný. Sirrý Arnardóttir – viðtalsbók. Veröld 2019, bls. 155–169.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Þættir úr sögu Kvenfélagsins Tilraunar. Kvenfélagið Tilraun 100 ára, bls. 4–34. Kvenfélagið Tilraun, Akureyri 2016.

Soffía Gísladóttir (1906–2003) ráðskona. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 3. júní 2016 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Þóra Rósa Geirsdóttir (f. 1953) kennari. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. apríl 2016 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Erna Hallgrímsdóttir (f. 1933) fiskverkakona og húsmóðir. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. mars 2016 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Hlín Torfadóttir (f. 1945) tónlistarkona og húsmóðir. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. janúar 2016 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Friðbjörg R. Jóhannesdóttir (f. 1943) verslunarmaður og húsmóðir. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. desember 2015 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Myriam Dalstein (f. 1971) frumkvöðull og húsmóðir. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. nóvember 2015 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Ása Marinósdóttir (f. 1932) ljósmóðir og húsmóðir. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. október 2015 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Ester Jósavinsdóttir (1925–2005) húsmóðir og bóndi. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. september 2015 Menningarhúsinu Bergi Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Ingibjörg Aðalrós Þórðardóttir (1869–1952) húsmóðir og hönnuður. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. ágúst 2015 Byggðasafninu Hvoli Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundur/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Steinunn Sigurðardóttir (1844–1922) húsmóðir og vinnukona. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. júlí 2015 Byggðasafninu Hvoli Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Solveig Pétursdóttir Eggerz (1876–1966) húsmóðir og kvenfélagsformaður. Sýningarröðin Konur kjósa opnuð 19. júní 2015 Byggðasafninu Hvoli Dalvíkurbyggð. Sýningarhöfundar/hönnuðir: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Margrét Guðmundsdóttir (1959). „… Já, fleytuna höfum við fengið, en bara að hún fúni ekki í naustum.“ Norðurslóð 39:6 (2015), bls. 3.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Fyrir hundrað árum. Við upphaf, miðju, enda. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns. Norðurslóð 38:12 (2014), bls. 16–17.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Kosningaannir 1914. Dagbækur sr. Kristjáns Eldjárns III. hluti. Norðurslóð 38:5 (2014), bls. 5.

Margrét Guðmundsdóttir (1959) og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns II. Norðurslóð 38:3 (2014), bls. 3.

Margrét Guðmundsdóttir (1959) og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Jólaannir á prestsetrinu. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns 1. hluti. Norðurslóð 37:12 (2013), bls. 16–17.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Víðförlar og geisla af sjálfstrausti. Hugur og hönd 2013, bls. 14–15.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. AkureyrarAkademían, í handriti.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Akureyri 2010.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Þvottalaugarnar. Laugavegurinn. Ritstjóri Harpa Björnsdóttir. START ART 19. júní 2010, bls. 12–24.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Landnám kvennasögunnar á Íslandi. Íslensk sagnfræði á 20. öld. Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Ragnarsson sáu um útgáfuna. Sögufélag Reykjavík 2009, bls. 229–247. (Kom áður út 2000)

Þorbjörg Finnbogadóttir kennari Húsmæðraskólanum á Akureyri og húsmæðrafræðsla um miðja 20. öld. Sögusýning Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi opnuð Konudaginn 22. febrúar 2009 í gamla Húsmæðraskólanum á Akureyri Þórunnarstræti 99. Sýningarhöfundur/hönnuður: Margrét Guðmundsdóttir (1959).

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Fyrstu dansleikir stéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:5 (2008), bls. 16–17.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Vinátta yfir landamæri. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:4 (2008), bls. 32–35.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Agaleysi og erótík. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:3 (2008), bls. 44–45.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Heimavist og húsagi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:2 (2008), bls. 12–13.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Húsnæði og einkalíf. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:1 (2008), bls. 10–13.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Saga hjúkrunar á Íslandi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 83:5 (2007), bls. 40–41.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Já, ég þori, get og vil. Kvennafrídagurinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konurnar sem bjuggu hann til. [Ritdómur] Saga 45:1 (2007), bls. 242–244.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Barátta Hlífarkvenna fyrir bættum aðbúnaði sjúklinga. Afmælisrit Kvenfélagsins Hlífar 1907–2007. Akureyri 2007, bls. 7–11.

Margrét Guðmundsdóttir (1959). Tímarit í 80 ár: Tengiliður hjúkrunarstéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 82:1 (2006), bls. 36–39.

María Guðbjörg Hensley (1967). Schizophrenia and substance abuse. What is the best treatment for dual diagnoses? MA thesis, Department of Psychology and Behavioral Sciences, Aarhus University 2016.

Marta Einarsdóttir (1967). Women’s Adult Education of a ´Site of Struggle´ in Marriage in Mozambique. Thesis for Doctor of Philosophy. University of East Angilia. School of Education and Lifelong Learning 2012.

Huhtamäki, Martina Linnéa (1976). Kroppens auktoritet i friskvård. Tala om kroppen – Språkliga perspektiv på hälsa och sjukdom i den digitala eran. Red. Grahn, L. och Lindholm, C. Morfem, Stockholm 2021, s. 139–161.

Grahn, Inga-Lill, Huhtamäki, Martina Linnéa (1976). Rutin och beröm; Prosodiska drag hos bra som uppföljning under personlig träning i Finland och Sverige. Puhe ja kieli/Tal och språk 31:4 (2020), s. 225–250.

Lindström, Jan, Huhtamäki, Martina Linnéa (1976) and Londen, Agnes Anne-Marie. Noun phrases in other-repetitions: Observations of Swedish talk-in-interaction. The ´Noun Phrase´ across Languages: An emergent unit in interaction. Ed. Ono, Tsuyoshi and Thompson, Sandra A. John Benjamins publishing company, Amsterdam 2020, p. 93–118.

Huhtamäki, Martina Linnéa (1976), Lindström, Jan and Londen, Anne-Marie. Other-repetition sequences in Finland Swedish; Prosody, grammar, and context in action ascription. Language in Society 49:4 (2020), p. 653–686.

Lindström, Jan, Lindholm, Camilla, Grahn, Inga Lill and Huhtamäki, Martina Linnéa (1976). Consecutive clause combinations in instructing activities: Directives and accounts in the context of physical training. Emergent syntax for conversation: Clausal patterns and the organization of action. Ed. Maschler,Yael, Doehler, Simona Pekarek, Lindström, Jan and Keevallik, Leelo. John Benjamins publishing company, Amsterdam 2020, p. 245–274.

Grahn, Inga-Lill och Huhtamäki, Martina Linnéa (1976). Frasformade yttranden under fysisk aktivitet – form och funktion i interaktionell belysning. Svenskans beskrivning 36: Förhandlingar vid trettiosjätte sammankomsten. Uppsala 25–27 oktober 2017. Red. Bianchi, Marco, Håkansson, David, Melander, Björn, Pfister, Linda, Westman, Maria och Östman, Carin. Uppsala universitet 2019, s. 65–78.

Grahn, Inga-Lill, Lindholm, Camilla och Huhtamäki,Martina Linnéa (1976). Förhandlingar om kroppen – en samtalsanalytisk studie av smärta och ansträngning i friskvårdsaktiviteter. Folkmålsstudier: Meddelanden från Föreningen för Nordisk Filologi 57:8 (2019), s. 9–34.

Huhtamäki, Martina Linnéa (1976), Grahn, Inga-Lill, Lindström, Jan, Nilsson, Jenny, Norrby, Catrin och Wide, Camilla. Frasformade instruktioner med uppföljningar under personlig träning. Språk och stil: tidskrift för svensk språkforskning 29 (2019), s. 9–40.

Huhtamäki, Martina Linnéa (1976) och Zetterholm, Elisabeth. Uttalets plats i undervisningen av Svenska som andraspråk. Insights into second language speech. AFinLA-e: Soveltavan kielitieteen turtkimuksia Ed. Kuronen, Mikko, Lintunen, Pekka and Nieminen, Tommi. 10 (2018), p. 45–60.

Cvetanovic, Dragana, Grünthal, Satu and Huhtamäki, Martina Linnéa (1976). Swangah´s “Frá bygd til bý” – a Faroese bricolage of hip hop, national romantic poetry and ballads: Ballads – New approaches: Kvaedi – Nýggj sjónarmid. Red. Marnersdóttir, Malin, Andreassen, Eydun, Dahl, Sunna A, Jacobsen, Tina og Isholm, Erling. Fróðskapur Faroe University Press 3:13 (2018), s. 78–98.

Huhtamäki, Martína Linnéa (1976). Pitch in next-turn repetitions and original turns in Finland Swedish. Nordic prosody. Proceedings of the Xllth conference, Trondheim 2016. Ed. Abrahamsen, Jardar Eggesbø, Koreman, Jacques and Wim van Dommelen. Peter Lang, Trondheim 2017, p. 93–102.

Huhtamäki, Martína Linnéa (1976). “Skatebord, sorry men den är ju så engelskt namn”: Om diskussionen kring ett engelskt importord i ett kaffepaussamtal. Bók Jógvan. Heiðursrit til Jógvan í Lon Jacobsen á seksti ára degi hansara hin 14. desember 2017. Red. Hansen, Zakaris Svabo, Reinert, Lena, Petersen, Hjalmar P. og Johansen, Arnfinnur. Fróðskapur Faroe University Press 2017, s. 127–137.

Maya Staub (1986) og Linda Rafnsdóttir. Gender, agency, and time use among doctorate holders: The case of Iceland. Time & Society (First published November 19, 2019).

Maya Staub (1986). Überprüfung der Nachhaltigkeit von (Trainings-) Interventionen aus MiSpEx-I MSB (Potsdam). Das MiSpEx Parallelstudienbuch. Ed. Mayer, F. Strauß 2019.

Melkorka Mjöll Kristinsdóttir (1981). Ísland í Norðurskautsráðinu. Þar sem stærðin skiptir ekki öllu máli. MA-ritgerð í Hnattrænum fræðum. Háskóla Íslands, Reykjavík 2019.

Orri Gautur Pálsson (1976). Frumherjaverkefnið Snarpur. Þróun hugbúnaðar til að auðvelda klíníska upplýsingasöfnun í heilbrigðisþjónustu. Verkefnastjóri Orri Gautur Pálsson, Qodiag ehf.

Gísli Már Gíslason og Ólafur B. Thoroddsen (1953). Rauðasandshreppur hinn forni. Árbók Ferðafélags Íslands 93 (2020).

Ólafur B. Thoroddsen (1953). Brautryðjendur í saltfiskverkun á Vestfjörðum. Árbók Barðastrandarsýslu 30 (2019), bls. 82–111.

Ólafur B. Thoroddsen (1953). Breiðfirðingar á Brunnum. Breiðfirðingur 64 (2016), bls. 24–49.

Ólafur B. Thoroddsen (1953). Sóttur björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen til Gautaborgar í maí 1956. Árbók Barðarstrandarsýslu 27 (2016), bls. 89–91.

Ólöf María Birnu Brynjarsdóttir (1980). Að vera hetja í sjálfs síns augum: lífssaga um sjálfsást. Meistararitgerð félagsvísindum. Háskólanum á Akureyri 2019.

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Sigurður Árni Þórarsson. Limits and life: meaning and metaphors in the religious language of Iceland. Peter Lang. American University Studies 2012. [Ritdómur] Nordicum – Mediterraneum. Icelandic E–Journal of Nordic and Mediterranean Studies 8:1 (2013).

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Myndir af íslam: Viðbrögð, vandi og viðleitni. Glíman 7 (2010), bls. 221–245.

Stephen og Alex Kendrick. Ást fyrir lífið: hjónabandsbókin. Pétur Björgvin Þorsteinsson þýðandi (1967). Tindur,Akureyri 2010.

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Samtal við framandi… Af hugmyndum tvítugra Íslendinga um fjöltrúarlegar aðstæður. Lífsmótun, Hjalla í Reykjadal Húsavík 2009.

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Ísland, Evrópa og íslamfælni. Hugsandi (Birt 16.12.2009).

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Þankar um fjölmenningu. Hugsandi (Birt 27.10.2009).

Pétur Björgvin Þorsteinsson (1967). Samtal við framandi: af hugmyndum tvítugra Íslendinga um fjöltrúarlegar aðstæður. Meistararitgerð Evrópufræðum. Háskólanum á Bifröst 2008.

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir (1966). Í eina sæng: Sameining Verkakvennafélagsins Einingar og Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar árið 1963. Súlur 36 (2010), bls. 98–108.

Babel, Ísaak Emmanúílovítsj. Bernska: hjá ömmu. Rebekka Þráinsdóttir þýðandi (1968). Milli mála 7(2015), bls. 361–366.

Regína B. Þorsteinsson (1961). Hjúkrun og næring: könnun á FSA – viðhorf og þekking hjúkrunarfræðinga og skimun fyrir vannæringu. Meistararitgerð hjúkrunarfræði. Háskóla Íslands, Reykjavík 2011.

Regína B. Þorsteinsson (1961). Hjúkrun og næring sjúklinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga 87:3 (2011), bls.12–15.

Richard Eiríkur Tähtinen (1981). Electronic screen use and seleted somatic symptoms in 10–12 year old children. Preventive Medicine 67 (2014), p. 128–133. (Available online 19. july 2014).

Richard Eiríkur Tähtinen (1981). A pedometer-based physical activity intervention may be effective in increasing daily step-count and improving subjective sleep quality among adolescents. BSc thesis Psychology. Háskólinn í Reykjavík 2013.

Lewis, Judith A. and Sigríður Sía Jónsdóttir (1959). Toward evidence-based practice. MCN. The American journal of maternal child nursing 36:4 (2011) p. 268–270 and 37:4 (2012), p. 276–278.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Saga Netagerðar á Íslandi. VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna 2021.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Þættir úr 45 ára sögu Geðverndarfélags Akureyrar 1974–2019. Geðverndarfélag Akureyrar 2020.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Jón Hjaltalín landlæknir og vandi geðveiks fólks á Íslandi. Vefnir. Vefrit félags um 18. aldar fræði 12:1(2020), bls. 20–33.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Frjálsir menn þegar aldir renna. Saga Sjómannafélagsins 1915–2015 eftir Hall Hallsson. [Ritdómur]. Saga 57:1 (2019), bls. 251–253.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). The hysteric women of Iceland in the late 19th century. Gender, History, Futures, Report from the XI Nordic Women´s and Gender History, Stockholm, Sweden, August 19–21. Ed. Nyström, Daniel and Overud, Johanna. SKOGH, Sveriges kvinno och genushistoriker. 2018, bls. 50–58.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi. Myndaritstjóri Hallveig Kristín Eiríksdóttir. VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna. Reykjavík 2017.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Afmælisrit Leikfélags Akureyrar 1992–2017. Leikfélag Akureyrar 2017.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Maðurinn sem kom og fór. Um dvöl Christians Schierbeck á Íslandi. Saga 55:2 (2017), bls.187–203.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Þorgrímur Johnsen héraðslæknir og geðveikt fólk. Súlur 40=53 (2014), bls. 134–140.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Aðbúnaður geðveiks fólks á Íslandi á 19. öld. Brot úr örlagasögu Guðbjargar Arngrímsdóttur (1818–1885). Skaftfellingur (2014), bls. 103–107.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala. Doktorsritgerð sagnfræði Háskóla Íslands. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2013.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). Í öruggri vist eða förufólk. Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi. Ritstjórar Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum. Reykjavík 2013, bls. 127–144.

Sigurgeir Guðjónsson (1965). „Hysterian liggur í landi.“ Nýjar hugmyndir um geðveiki ná til íslenskra lækna. Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Reykjavík 2013, bls. 1–8.

Skafti Ingimarsson (1971). „Sveinn nokkur kom frá Rússíá.“ Drengsmálið árið 1921 í ljósi nýrra heimilda. Saga 58:1 (2020), bls. 45–75.

Skafti Ingimarsson (1971). Íslenskir kommúnistar og sósíalistar: flokksstarf, félagsgerð og stjórnmálabarátta 1918–1968. Doktorsritgerð hugvísindasviði, sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Reykjavík 2018.

No one is an Island. An Icelandic perspective. Ed. Giorgio Baruchello, Jakob Thor Kristjánsson, Kristín Margrét Jóhannsdóttir and Skafti Ingimarsson (1971). Cambridge Scholars Publishing 2018.

Skafti Ingimarsson (1971). Breaking with the past? Icelandic left-wing intellectuals and the era of de-stalinization. Nordic Cold War cultures: ideological promotion, public reception, and East-Western interactions. Ed. Valur Ingimundarson and Rósa Magnúsdóttir. Aleksanteri Institute Helskinki 2015, p.154–173.

Skafti Ingimarsson (1971). Rýnt í 29. árgang Sagna. Sagnir 30 (2013), bls. 272–277.

Skafti Ingimarsson (1971). Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins. Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2013.

Sólveig Rósa Davíðsdóttir (1981). Remote work during the Covid 19 Pandemic: The role of Demands, Resources, and Worker Characteristics on Selected Outcomes. MBA Liverpool John Moores University, Liverpool Business School 2021.

Álfar og huldufólk. Sumarsýning Minjasafnsins á Akureyri. Opnuð 1. júní 2011. Höfundur texta: Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir (1950).

Steinunn Arnars Ólafsdóttir (1968). Icelandic stroke surviors. Functioning and contextual factors and ActiveABLES for home-based exercise and physical activity. Thesis for PhD School of Health Sciences. Háskóla Íslands. Reykjavík 2021.

Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968), Jónsdóttir, H., Magnusson, C., Caltenco, H., Kytö, M., Maye, L., McGookin, D., Bjartmarz, I., Árnadóttir S. A. and Hjaltadóttir, S. A. Developing ActivABLES for community-dwelling stroke survivors using the Medical Reserch Council framework for complex interventions. BMC Health Services Research 20:1 (2020), p. 463–477.

Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968), Jónsdóttir, H., Bjartmarz, I., Magnússon, C., Caltenco, H., Kytö, M., Maye, L. M., McGookin, D., Árnadóttir, S.A., Hjaltadóttir, I. and Hafsteinsdóttir, T.B. Feasibility of ActivABLES to promote homebased exercise and physical activity of communitydwelling stroke survivors with support from caregivers. A mixed methods study. BMC Health Services Research 20:1 (2020), p. 1–17.

Magnusson, C., Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968), Caltenco, H., Rassmus-Gröth, K., Hafsteinsdóttir, T., Jónsdóttir, H. et al. Designing Motivating Interactive Balance and Walking Training for Stroke Survivors. Proceedings of the 13th EAI International Conference on Pervasive Computing Technologies for Healthcare; Trento, Italy: Association for Computing Machinery 2019, p. 327–33.

Magnusson, C., Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968), Caltenco, H., Rassmus-Gröhn, K., Hafsteinsdóttir, T. and Jónsdóttir, H. et al. Interactive Balance and Walking Training for Stroke Survivors. 13th EAI International Conference on Pervasive Computing Technologies for Healthcare-Demons and Posters; 2019 European Alliance for Innovation (EAI).

Magnússon, C., Caltenco, H. and Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968). Designing atctivity games for stroke survivors. International Workshop on Haptic and Auido Interaction Deseign – HAID2019: 2019–03; Lille, France.

Magnússon, C., Caltenco, H. and Ólafsdóttir, Steinunn Arnars (1968). Designing atctivity games for stroke survivors. International Workshop on Haptic and Auido Interaction Deseign – HAID2019: 2019–03; Lille, France.

Sverrir Páll Erlendsson (1948). Undir regnboganum: nokkur orð um líf og tilveru samkynhneigðra í nútímasamfélagi. Akureyri 2006.

Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður S. Bjarnadóttir (1982). Mæður á þriðju vaktinni í kórónaveirufaraldrinum. Íslenska þjóðfélagið 12:1 (2021), bls. 23–40. (Birt 23.4.2021).

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982) and Andrea Hjálmsdóttir. Working Mothers during Covid–19: A peak into the Icelandic reality. Cambio Rivista sulle trasformazionisociali 2021. (Added 21.1.2021).

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982), Öhrn, Elisabeth and Johansson, Monica. Pedagogic practices in a dereglulated upper secondary school: Students´ attempts to influence their teaching. European Educational Research Journal 18:6 (2019), p. 724–742. (Published September 2, 2019).

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982). Samþættar námsgreinar í Menntaskólanum á Akureyri: menningar- og náttúrulæsi í tíu ár. Birt til heiðurs dr. Ingvari Sigurgeirssyni prófessor sjötugum. Skólaþræðir (Birt 17.12.2020).

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982). The complexities of student influence in upper secondary schools in Iceland: pedagogic practice and subject hierarchies. Doktorsritgerð. University of Iceland, School of Education, Faculty of Education and Diversity. Reykjavík 2019. 202 p.

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982) and Guðrún Geirsdóttir. ´You know, nothing changes´. Students´experiences in influencing pedagogic practices in various upper secondary schools in Iceland. Pedagogy,culture & society 26:4 (2018),p. 631–646. (Published oneline 15. feb. 2018).

Valgerður S. Bjarnadóttir (1982). Building bridges and constructing walls: subject hierarchies as reflected in teachers´ perspectives towards student influence. Framhaldskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun: sérrit 2018, bls. 1–18.

Ingólfur Á. Jóhannesson and Valgerður S. Bjarnadóttir (1982). Meaningful education for returning-to-school students in a comprehensive upper secondary school in Iceland. Critical Studies in Education 27:1 (2016), p. 70–82.

Valgerður Ósk Einarsdóttir (1975). Mundu að hafa húmor – og plan B: fagleg starfskenning í mótun. Meistararitgerð menntavísindum. Háskóla Íslands. Reykjavík 2020.

Þorleifur Kristinn Níelsson (1978). Ill meðferð á börnum; nýjar víddir og vaxandi margbreytileiki. Meistararitgerð fjölskyldumeðferð. Háskóla Íslands. Reykjavík 2012.

Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Kristborg Þórsdóttir, Sædís Gunnarsdóttir og Þóra Pétursdóttir (1978). Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum: áfangaskýrsla III. Ritstjóri Kristborg Þórsdóttir. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2016.

Þóra Pétursdóttir (1978). Gengið á reka: fornleifafræði mannaldar. Árbók hins íslenska fornleifafélags 107 (2016), bls. 7–36.

Þóra Pétursdóttir (1978). For love of ruins. Building lives. Elements of architecture: assembling archaeology, atmosphere and the performance of building spaces. Ed. Bille, Mikkel and Sørensen, Tim Flohr. London, New York, Routledge, Taylor & Francis Group 2016, p. 365–386.

Þóra Pétursdóttir (1978). Sharing Ground (A response to Gavin Lucas: The Mobility of Theory). Current Swedish Archaeology 23 (2015), p. 67–71.

Þóra Pétursdóttir (1978). Pflege der verfallenden Dinge: Theoretisierung von materiellem Kulturebe. Lost in Things: Fragen an die Welt des Materiellen. Ed. Stockhammer, P. W. and Hahn, H. P. Trans. Schmidt, Wanessa. Munster: Waxmann 2015, p.105–127.

Ruin memories: materialities, aesthetics and the archaeology of the recent past. Ed. Bjørnar, Olsen and Þóra Pétursdóttir (1978). Milton Park, Abingdon, Oxon: Routledge 2014.

Þóra Pétursdóttir (1978) and Olsen, Bjørnar. An archaelogy of ruins. Ruins memories: materialities, aesthetics and archaeology of the recent past. Ed. Þóra Pétursdóttir (1978) and Olsen, Bjørnar. Milton Park, Abingdon, Ox: Routledge 2014, p. 3–29.

Þóra Pétursdóttir (1978). Things out-of-hand: the aesthetics of abandonment. Ruin memories: materialities, aesthetics and the archaeology of the recent past. Ed. Olsen, Bjørnar and Þóra Pétursdóttir (1978). Milton Park, Abingdon, Oxon: Routledge 2014, p. 335–364.

Þóra Pétursdóttir (1978) and Olsen, Bjørnar. Imaging modern decay: the aesthetics of ruin photography. Journal of contemporary archaeology 1:1 (2014), p. 7–56.

Olsen, Bjørnar and Þóra Péturdóttir (1978). Sarnes Internat. Archaeological aesthetics (Photoessay). Journal of Contemporary Archaeology 1:1 (2014), p. 57–72.

Þóra Pétursdóttir (1978) and Olsen, Bjørnar. Modern Ruins: Remembrance, Resistance, and Ruin Value. Encyclopedia of Global Archaeology: Archaeology in Modern World. Ed. Mullins, P. R. and Schofield, J. Springer 2014, p.1–12.

Þóra Pétursdóttir (1978). Deiliskráning á Illugastöðum í Fnjóskadal: vegna fjölgunar orlofshúsa og uppbyggingar frístundasvæðis. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2014. 27 bls.

Grabowski, Radoslaw, Olsen, Bjørnar, Þóra Pétursdóttir (1978) and Witmore, Christopher. Teillager 6 Sværholt. The archaeology of the Word War II prisoner of war camp in Finnland, Arctic Norway. Fennoscandia Archaeologica 31 (2014), p.3–24.

Þóra Pétursdóttir (1978). Concrete Matters: Towards an archaeology of things. PhD Thesis UiT The Arctic University of Norway. Tromsø 2013.

Þóra Pétursdóttir (1978). Concrete matters. Ruins of modernity and the things called heritage. Journal of Contemporary Archaeology 13:1 (2013), p. 31–53.

Þóra Pétursdóttir (1978). Myndir. Lagerhúsið við síldarstöðina á Eyri í Ingólfsfirði. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 103 (2012), bls. 132–150.

Þóra Pétursdóttir (1978). Fé og frændur í eina gröf: hugleiðingar um kuml og greftrun í íslensku samhengi. Ólafía 4 (2012), bls. 139–162.

Þóra Pétursdóttir (1978). Myndir: lagerhúsið við síldarstöðina á Eyri í Ingólfsfirði. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 103 (2012), bls. 132–150.

Steinunn Kristjánsdóttir, Sagan af klaustrinu á Skriðu. [Ritdómur] Þóra Pétursdóttir (1978). Saga 50:2 (2012), bls. 177–181.

Þóra Pétursdóttir (1978). Small things forgotten now included, or what else do things deserve? International Journal of Historical Archaeology 16:3 (2012), p. 577–606. (Published online 7. august 2012).

Þóra Pétursdóttir (1978). Material memories among pre-Christian graves in Iceland. N-TAG Ten: Proceedings of the 10th Nordic TAG conference at Stiklestad, Norway 2009. Ed. Berge, Ragnhild, Jasinski, Marek E. and Sognnes, Kalle. British Archaeological Reports International Series 2399, 2012.

Þóra Pétursdóttir (1978). Nýminjar: (Forn)leifar og (forn)leifafræði. Mannvist: Sýnisbók íslenskra fornleifa. Ritstjóri Birna Lárusdóttir. Reykjavík 2011, bls. 424–433.

Þóra Pétursdóttir (1978). Kuml. Mannvist: Sýnisbók íslenskra fornleifa. Ritstjóri Birna Lárusdóttir. Reykjavík 2011, bls. 54–71.

Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Kristborg Þórsdóttir, Eva Kristín Dal, Sólveig Guðmundsdóttir Beck, Sædís Gunnarsdóttir og Þóra Pétursdóttir (1978). Aðalskráning fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum: áfangaskýrsla I. Ritstjóri Kristborg Þórsdóttir. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2011.

Þóra Pétursdóttir (1978). Dreggjar dagsins og fornleifafræði hins nýliðna. Hugsandi (Birt 15. febrúar 2011).

Þóra Pétursdóttir (1978). „Innviðir“: enn af dreggjum dagsins. [ljósmyndir Orri Jónsson] Hugsandi (Birt 17. febrúar 2011).

Ásta Hermannsdóttir og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifaskráning á Öxi. Múlaþing 37 (2011), bls. 126–135.

Hicks, Megan T., Lilja Björk Pálsdóttir, Þóra Pétursdóttir (1978), McGovern, Thomas, Kendall, Aaron, Brewington, Seth, Schreiner, Amanda, Hambrecht, George, Perdikaris, Sophia, Gunyadin, Derya, Friedmann, Erin, Gamliel, Marissa, Kimberley, Finessa Javier, Kearns, Ingrid Lisudottir, Ayo, Feeney, Persaud, Reaksha and Tchurchenthaler, Jessica Vobornik. Excavations at Skútustaðir, Mývatn Northern Iceland: preliminary field report 2010. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2011.

Þóra Pétursdóttir (1978) og Magnús Á.Sigurgeirsson. Frumrannsókn menningarminja í Arnarbæli við Selfljót. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2011.

Þóra Pétursdóttir (1978). Grafist fyrir um mannvirkin í Arnarbæli við Selfljót. Múlaþing 37 (2011), bls. 34–43.

Þóra Pétursdóttir (1978). Hvað er þetta? Hugsandi (Birt 4. febrúar 2010).

Þóra Pétursdóttir (1978). Endurfundir: fornleifarannsóknir styrktar af Kristnihátíðarsjóði 2001–2005. Ritstjórar Guðmundur Ólafsson og Steinunn Kristjánsdóttir. Rit Þjóðminjasafns Íslands 19 (2009). [Ritdómur] Árbók Hins íslenska fornleifafélags 101 (2010), bls. 227–232.

Þóra Pétursdóttir (1978). Orð í belg um íslenska kumlhestinn og uppruna hans. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 101 (2010), bls. 185–209.

Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifafræði fyrir börn: áhrifarík leið til efldrar söguvitundar? Hugsandi (Birt 8. janúar 2009).

Þóra Pétursdóttir (1978). Nokkur orð í belg um íslenska kumlhesta. Hugsandi (Birt 5. febrúar 2009).

Þóra Pétursdóttir (1978) og Magnús Á.Sigurgeirsson. Frumrannsókn menningarminja í Narfastaðaseli. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2009.

Þóra Pétursdóttir (1978). Icelandic viking age graves: lack in material – lack of interpretation? Archaeologia Islandica 7 (2009), p. 22–40.

Þóra Péturdóttir (1978). Menningarminjar í Hörðudalshreppi: svæðisskráning fornleifa. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2009.

Þóra Pétursdóttir (1978). Af kumlum og rannsókn þeirra. Hugsandi (Birt 4. september 2008).

Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Uggi Ævarsson og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifakönnun vegna vegaframkvæmda milli Hólakots og Skriðu í Hörgárdal. Ritstjóri Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978). (Forn)leifar – (forn)leifauppgröftur? Hugsandi (Birt 15. maí 2008).

Sif Jóhannesdóttir og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifaskóli barnanna. Árbók Þingeyinga 51 (2008), bls. 25–30.

Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Þóra Pétursdóttir (1978) [og fleiri]. Fornleifaskráning í Arnarneshreppi. Ritstjórar Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Oddgeir Hansson, Stefán Ólafsson og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifaskráning í Kelduneshreppi, fyrra bindi: NÞ-001 Þórunnarsel – NÞ-016 Garður. Ritstjóri Stefán Ólafsson. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Oddgeir Hanson, Stefán Ólafsson og Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifaskráning í Kelduneshreppi, síðara bindi: NÞ-017 Stórárbakki – NÞ-027 Arnarnes. Ritstjóri Stefán Ólafsson. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978), Ásta Hermannsdóttir og Lísa Rut Björnsdóttir. Fornleifaskráning vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda á Öxi í botni Berufjarðar. Ritstjóri Þóra Pétursdóttir (1978). Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978). Menningarminjar í Skarðsstrandarhreppi; svæðisskráning fornleifa. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978). Menningarminjar í Skógarstrandarhreppi: svæðisskráning fornleifa. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978). Skráning fornleifa vegna stækkunar á fyrirhugaðri álverslóð á Bakka: dagana 12. og 13. október 2008. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þóra Pétursdóttir (1978). Vöktun framkvæmda á fyrirhugaðri álverslóð á Bakka: dagana 14. og 15. október 2008. Fornleifastofnun Íslands. Reykjavík 2008.

Þórhalla Sigurðardóttir (1972). Komur krabbameinssjúklinga 67 ára og eldri á bráðamóttökur Landspítalans vegna verkja. Aftursýn rannsókn á sjúkraskrárgögnum frá 2012–2015. Meistararitgerð hjúkrunarfræði. Háskóla Íslands. Reykjavík 2017.

Þórhallur Sigurjón Bjarnason (1950). Nýsköpunar- og þróunarverkefni á sviði umhverfisvænnar orku.

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. Til hvers? – hugleiðing um lífið og listina. Erindi flutt 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Agnes Þórunn Guðbergsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Agnes H. Skúladóttir. Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl. Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. #MeToo – hvað svo? Erindi flutt 27. janúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI-sprota Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir. Kvenlegir þræðir – Konur í iðnaði á Akureyri. Erindi flutt 26. janúar 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir. Lífsánægja samkynhneigðra unglinga í 10. bekk. Erindi flutt 29. september 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir. Eru þau með jafnrétti í farteskinu? Erindi flutt 7. júní 2007 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Anna Gunnarsdóttir. „Rætur“, Myndlistasýning Önnu Gunnarsdóttur og Guðrúnar Höddu Bjarnadóttur 17. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl. Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Mjólkurbúðinni Art Gallerý, Listagilinu á Akureyri.

Anna Gunnarsdóttir. Textilverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl. Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins Enginn er eyland. Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Anna Sigríður Hróðmarsdóttir. Leir og myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Anna Sigríður Hróðmarsdóttir. Leirmunir á list- og kartöflusýningu 13. september 2008, á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Anna Sigríður Hróðmarsdóttir. Leirmunir á list- og handverkssýningu 3. nóvember 2007, á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Anna Richardsdóttir, Urður Frostadóttir og Wolfgang Frosti Sahr. Jörð, vatn, loft og eldur. Dansgjörningur. Fluttur þann 21. júní 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar ofl., Fólkvangur. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Listagilinu á Akureyri.

Anna Richardsdóttir. Listgjörningur 13. september 2008, á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Anna Lára Steindal. Með lífið, sjálft lífið að veði. Móttaka flóttamanna á Íslandi. Erindi flutt 22. október 2015 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

„Another world is Plantable.“ Þrjár stuttmyndir eftir þýska verkfræðinginn og kvikmyndakonuna Ellu von der Heide. Sýndar í samstarfi við Flóru vinnustofu og verslun og Garðyrkjufélagið 19. júní 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Flóru vinnustofa og verslun, Listagilinu á Akureyri.

Arna Björk Gunnarsdóttir og Svava Arnardóttir. Samræðustjórnmál, fundarsköp, ræðumennska. Fræðsla veitt 3. febrúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI Sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Arna G. Valsdóttir. „Obbolítill óður til kjötbollunnar.“ Innsetning 13. október 2011 á degi hússins í gamla kennslueldhúsinu í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Arna G. Valsdóttir. Tónlistarflutningur 27. ágúst 2011 á Akureyrarvöku og fimm ára afmæli AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Arna G. Valsdóttir. „Staðreynd 4“. Vídeóinnsetning 17. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Flóru vinnustofu og verslun. Listagilinu á Akureyri.

Arna G. Valsdóttir. Myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Arndís Bergsdóttir. Það sem konur gerðu. Rýnt í sýningu safnsins að Snartastöðum. Erindi flutt 12. nóvember 2020 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri. Streymt úr húsnæði AkAk Sunnuhlíð 12.

Arndís Bergsdóttir. Konurnar í verksmiðjunum á Akureyri. Erindi flutt 3. mars 2017 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri í öldrunarheimilinu Hlíð.

Arndís Bergsdóttir. Sérðu þig, kona? (Ó)sýnileiki kvenna á sýningum íslenskra menningarminjasafna. Erindi flutt 21. janúar 2016 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Arndís Bergsdóttir. Söfn í kynjuðu ljósi. Erindi flutt 1. nóvember 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Samkomuhúsi Leikfélags Akureyrar, Borgarasal.

Atli Harðarson. Hjónabönd samkynhneigðra. Erindi flutt 20. nóvember 2006 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Auður H. Ingólfsdóttir. Ísland og loftlagsbreytingar á norðurslóðum: Tækifæri eða ógn við öryggi? Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Auður Styrkársdóttir. „Minn glaðasti ævitími“. Bríet og alþjóðabaráttan fyrir kosningarétti kvenna. Erindi flutt 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ágústa Stefánsdóttir. Álfaslóðir og huldar vættir. Gengið upp með Glerá með Huliðsheimakort Akureyrar. Kvenréttindadaginn 19. júní 2011. Katrín Jónsdóttir og Ágústa Stefánsdóttir leiða en Erla Stefánsdóttir vann grunnhugmynd kortsins. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur.

Ármann Jakobsson. Hvað hrjáði Sigurð Jórsalafara? Tilraun til sjúkdómsvæðingar löngu látins Noregskonungs. Erindi flutt í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar 26. mars 2015, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Árni Einarsson. Kúluskítur. Erindi flutt 27. janúar 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Árni Daníel Júlíusson. Íslenska ókindin. Bar sauðféð ábyrgð á landeyðingunni? Erindi flutt 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Árni Ólafsson. Guðjón bak við tjöldin. Erindi flutt 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ásdís Guðmundsdóttir og Rögnvaldur Valbergsson. Unus Mundus, heimstónlist kvenna. Tónlistarflutningur 19. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Áshildur Linnet. Er eitthvað hægt að hjálpa þessu flóttafólki? Sýn Rauða krossins á áskoranir og lausnir í málefnum flóttamanna. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Baldur Þórhallsson. Þurfa smáríki á skjóli voldugra nágrannaríkja að halda? Pólitískir, efnahagslegir og menningarlegir möguleikar smáríkja til að blómstra. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Barillé, Stéphanie og Meckl, Markus. Immigration and Happiness. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie og Kjartan Ólafsson. Rural Iceland and Immigration. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Unnur Dís Skaptadóttir, Barillé, Stéphanie og Meckl, Markus. Gender differences in values and attitudes among immigrants. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Baruchello, Giorgio. A Nordic-Mediterranean Perspective on Iceland´s International Image. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Beate Stormo. Járn á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Beate Stormo. Gærur á list- og handverkssýningu 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Berglind H. Helgadóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Berglind Sigmarsdóttir. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – þátttaka þjóða og almennings. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Bergvin Jóhannsson og Sigríður Bergvinsdóttir. Stórræktun kartaflna: Þróun síðustu hálfa öld útfrá sjónarhorni eyfirsks bónda. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Birgir Guðmundsson. Miðjan er undir iljum þínum – erlendar fréttir á Íslandi. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Birna Sigurðardóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Bjarni E. Guðleifsson. Áhrif loftslagsbreytinga á landbúnað á Íslandi. Erindi flutt 10. apríl 2008 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Björg Sveinbjörnsdóttir. Upptekin við að gera ekki neitt – Erindi um hversdagsheimildir úr hefðbundnu kvennarými. Erindi flutt 8. maí 2013 á opnu húsi AkureyrarAkademíunnar í Bakkahlíð 39.

Björn Bjarnason. Öryggi í Norður-Evrópu – leit að nýju jafnvægi. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Björn Teitsson og Jóhann Thorarensen. Kartöfluræktun í Búðargili og almennt á landinu á 19. öld. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkaemíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Björn Jónas Þorláksson. Sölumennska frétta – nokkur orð um frelsi og helsi íslenskra prentmiðla. Erindi flutt 16. apríl 2015 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Björn Jónas Þorláksson. Karlmenn og uppvask. Erindi flutt 13. október 2010 á degi hússins hjá AkureyrarAkademíunni í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Bryndís Kondrup. Myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Brynhildur Pétursdóttir. Siðræn neysla. Erindi flutt 8. september 2017 á málstofu AkureyrarAkademíunnar, Neytendasamtakanna og Umhverfisstofnunar, Það minnsta sem þú getur gert!, á Fundi fólksins, Dynheimum, Hofi Akureyri.

Brynhildur Pétursdóttir. Sjálfbærni á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri quo vadis? Akureyri - hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Brynhildur Pétursdóttir. Hvað vilja neytendur. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Brynhildur Þórarinsdóttir. Axarmorðingi í móðurfaðmi. Uppeldisfræði Egils sögu Skalla-Grímssonar. Erindi flutt 10. janúar 2008 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Cook, Kay. The Evolutionary Spirit of Mind and Earth. Erindi og hugleiðsla flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Darri Arnarson. Menntun á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri – quo vadis? Akureyri – hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Díana Bryndís. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Dóra Birgis. Aðallega konur – myndlistauppákoma 17. til 26. júní 2011. Myndlistanemar sýna listir sínar í ýmsum myndum og miðlum og láta ljós sitt skína með listagyðjunni. Sýningarstjóri: Guðrún Þórsdóttir. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Populus Tremula, Listagilinu á Akureyri.

Drífa Snædal. Staða verkalýðsbaráttunnar í dag og uppbygging verkalýðsfélaganna. Fræðsluerindi flutt 15. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands á Hótel Ísafirði.

Drífa Snædal. Að starfa í verkalýðshreyfingunni. Fræðsluerindi flutt 15. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands á Hótel Ísafirði.

Drífa Snædal. Staða verkalýðsbaráttunnar í dag og uppbygging verkalýðsfélaganna. Fræðsluerindi flutt 16. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Eflingar-stéttarfélags, Guðrúnartúni , Reykjavík.

Drífa Snædal. Að starfa í verkalýðshreyfingunni. Fræðsluerindi flutt 16. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Eflingar-stéttarfélags, Guðrúnartúni 1, Reykjavík.

Drífa Snædal. Staða verkalýðsbaráttunnar í dag og uppbygging verkalýðsfélaganna. Fræðsluerindi flutt 1. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Bárunnar, Austurvegi 56, Selfossi.

Drífa Snædal. Að starfa í verkalýðshreyfingunni. Fræðsluerindi flutt 1. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Bárunnar, Austurvegi 56, Selfossi.

Drífa Snædal. Staða verkalýðsbaráttunnar í dag og uppbygging verkalýðsfélaganna. Fræðsluerindi flutt 3. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.

Drífa Snædal. Að starfa í verkalýðshreyfingunni. Fræðsluerindi flutt 3. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.

Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Hersveinn. Samtal um hamingjuna. Samtalið fór fram 27. ágúst 2016 á Akureyrarvöku á vegum AkureyrarAkademíunnar, í Hlöðunni að Litla-Garði.

Edward H. Huijbens. Ferðamennska og hagfélagsleg þróun norðurslóða á tímum umhverfisbreytinga. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Edward H. Huijbens. Upplifun ferðafólks af náttúru Íslands. Erindi flutt 21. október 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Edward Huijbens. Svartárkotsverkefnið – alþjóðlegt rannsókna- og kennslusetur um íslenska menningu og náttúru. Erindi flutt 29. apríl 2008 á aðalfundi Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Egill Logi Jónasson. Aðallega konur – myndlistauppákoma 17. til 26. júní 2011. Myndlistanemar sýna listir sínar í ýmsum myndum og miðlum og láta ljós sitt skína með listagyðjunni. Sýningarstjóri: Guðrún Þórsdóttir. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Populus Tremula, Listagilinu á Akureyri.

Egill Logi Jónasson. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Einar Már Guðmundsson. Baráttan um tungumálið. Erindi flutt 2. maí 2009 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Breytingar til bölvunar? Íslenskt mál á 21. öld, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Einar Heiðar Valsson. Þátttaka Íslands í eftirliti og björgunarstörfum í Miðjarðarhafinu. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Utanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Eiríkur Bergmann. Icesave-deilan og uppbrot alþjóðalaga. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Eivør Pálsdóttir. Raddir og rætur. Erindi og tónlist flutt 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Elín Von Bjarnadóttir. Smáskammtalækningar og Hahnemann. Erindi flutt í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar 21. janúar 2010 í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Elsa Björg Reynisdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Elva Rakel Jónsdóttir. Grænn lífstíll og umhverfismerki. Erindi flutt 8. september 2017 á málstofu AkureyrarAkademíunnar, Neytendasamtakanna og Umhverfisstofnunar, Það minnsta sem þú getur gert!, á Fundi fólksins, Dynheimum, Hofi Akureyri.

Erla Hulda Halldórsdóttir. Frásögn þagnarinnar. Erindi flutt 8. maí 2008 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ester Guðbjörnsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Eydís Harpa Ólafsdóttir. Aðallega konur – myndlistauppákoma 17. til 26. júní 2011. Myndlistanemar sýna listir sínar í ýmsum myndum og miðlum og láta ljós sitt skína með listagyðjunni. Sýningarstjóri: Guðrún Þórsdóttir. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Populus Tremula, Listagilinu á Akureyri.

Eydís Harpa Ólafsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Eyjólfur Guðmundsson. Ávarp flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Finnur Friðriksson. Málbreytingar: viðhorf málnotenda. Erindi flutt 2. maí 2009 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Breytingar til bölvunar? Íslenskt mál á 21. öld, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Freydís Heiðarsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Freyja Reynisdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Friðný B. Sigurðardóttir. Að eldast á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri – quo vadis? Akureyri – hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Friðrik Valur Karlsson. Staðbundin matarmenning og kartöflukúnstir í matargerð. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Friðrik Rafnsson. Charcot og Pourquoi-Pas. Erindi flutt 11. nóvember 2006 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Geir Gunnlaugsson. Árangur þróunarsamvinnu: Heilbrigðisverkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Monkey Bay, Malaví. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Georg Hollanders, Rósa María Stefánsdóttir og Þór Sigurðsson. Óðinn vekur völvuna– kveðið úr Eddu-kvæðum Baldurs draumar og Völuspá. Flutt 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Þór Sigurðsson og Georg Hollanders. Tónlistarflutningur 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Grétar Þór Eyþórsson. Vestur-Norðurlönd: Tækifæri og hlutverk í framtíðarþróun norðurslóða. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Guðjón Andri Gylfason. Þáttun frumuhimnu þarmaþekjufrumu í Atlantshafsþorski. Erindi flutt 4. október 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Samkomuhúsi Leikfélags Akureyrar, Borgarasal.

Guðmundur Hálfdánarson. Er íslenskt fullveldi í kreppu? Erindi flutt 8. febrúar 2010 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðmundur Jónsson. Er Ísland þróunarland? Samanburður á viðskiptakjörum Íslands og annarra hráefnaframleiðenda 1870–2010. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Guðni Th. Jóhannesson. Víðsjár í nýju köldu stríði. Samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1976–1991. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Guðný G.H. Marinósdóttir. Textilverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Guðný Pálína Sæmundsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Guðný Zoëga. Rannsóknir á fornum kirkjugörðum í Skagafirði. Erindi flutt 11. nóvember 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðný A. Valberg og Ólafur Eggertsson. Eldgos er hafið í Eyjafjallajökli. Rýming samkvæmt áætlun. Erindi flutt 20. mars 2015 á samstarfsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Guðríður Baldvinsdóttir. Óður til sauðkindarinnar. Erindi flutt 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Ásmundsdóttir. Nærkonur í útkalli. Sögur um ljósmæður fyrri tíma. Erindi flutt 29. janúar 2015 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Guðrún Hadda Bjarnadóttur. „Rætur.“ Myndlistasýning Önnu Gunnarsdóttur og Guðrúnar Höddu Bjarnadóttur 17. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Mjólkurbúðinni Art Gallerý, Listagilinu á Akureyri.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Textilverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Handverkshæfni = Lífsgæði? Er nauðsynlegt að færa íslenska menningu á milli kynslóða? Erindi flutt 13. janúar 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Hugleiðingar og samtal um rætur 28. október 2010 á örþingi Mardallar, AkureyrarAkademíunnar og fleiri samstarfsaðila, Vitið þér enn eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Handprjónaðar húfur með vísun í skotthúfur. Sýning sett upp í vetrarbyrjun 2008 í glerskáp AkureyrarAkademímunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Vefnaður og kartöflupinnar á list- og kartöflusýningu 13. september 2008, á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

List- og kartöflusýning 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99. Sýningarstjóri/hönnuður: Guðrún Hadda Bjarndóttir.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Blessuð sauðkindin. Erindi flutt 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

List- og handverkssýning 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99. Sýningarhöfundur/hönnuður: Guðrún Hadda Bjarnadóttir.

Guðrún Hadda Bjarnadóttir. Vefnaður á list- og handverkssýningu 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. Teikningar unnar undir áhrifum húsmæðraskólans. Sýndar 13. október 2011 á degi hússins í gamla kennslueldhúsinu í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir. „Rætur – Arfur.“ Sýning 17. og 18. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Gallerí + Brekkugötu 35, Akureyri.

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Matur og ímynd: rýnt í kynningarefni ferðaþjónustunnar á Norðurlandi. Erindi flutt 24. febrúar 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Ímyndarsköpun landshlutanna: aðferðir og leiðir. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Helgadóttir. Í hærusekk og ösku. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðrún Þórsdóttir. Myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Aðallega konur – myndlistauppákoma 17. til 26. júní 2011. Myndlistanemar sýna listir sínar í ýmsum myndum og miðlum og láta ljós sitt skína með listagyðjunni. Sýningarstjóri: Guðrún Þórsdóttir. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Populus Tremula, Listagilinu á Akureyri.

Guðrún Þórsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Hersveinn. Samtal um hamingjuna. Samtalið fór fram 27. ágúst 2016 á Akureyrarvöku á vegum AkureyrarAkademíunnar, í Hlöðunni að Litla-Garði.

Gunnar Bragi Sveinsson. Ávarp flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Gunnar Karlsson. Kynnir og les úr verki sínu Ástarsaga Íslendinga að fornu. Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnins 5. desember 2013.

Gunnhildur Helgadóttir. Aðallega konur – myndlistauppákoma 17. til 26. júní 2011. Myndlistanemar sýna listir sínar í ýmsum myndum og miðlum og láta ljós sitt skína með listagyðjunni. Sýningarstjóri: Guðrún Þórsdóttir. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Populus Tremula, Listagilinu á Akureyri.

Gunnhildur Helgadóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hafsteinn Þór Þórðarson. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Halla Björk Reynisdóttir. Stjórnsýslan og nefndarstörf. Erindi flutt 27. janúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI-sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Halla Björk Reynisdóttir. Ávarp flutt 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Halldóra Stefanía Birgisdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hanna Birna Kristjánsdóttir. Það sem ég hefði viljað vita áður en ég fór í stjórnmál. Erindi flutt 27. janúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI-sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Ísland og engilsaxnesku stórveldin á Norður-Atlantshafi – Lærdómar af bankahruninu 2008 og endurreisninni eftir það. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Haugen, Brita. New balance for Earth and Heaven – A dance-ritual inspired from our Nordic, shamanistic roots. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Helga Einarsdóttir. Valkyrjur, hórur og heilagar meyjar: ímyndir og hlutverk írskra yfirnáttúrulegra kvenna. Erindi flutt 13. mars 2008 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Helga Gunnlaugsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Helga Heimisdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Helga Kress. Kona tekin af lífi: um kynferðislegt ofbeldi sem undirrót Natansmála og þöggun kvennraddarinnar í samfélagi og sögu. Erindi flutt 30. október 2014 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Helgi Gunnlaugsson. Afbrot á Íslandi. Erindi flutt 12. mars 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Helgi Gunnlaugsson. Er bilið milli kynjanna og afbrota að minnka? Erindi flutt 26. febrúar 2015 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Helgi og hljóðfæraleikararnir. Tónlistarveisla til heiðurs kartöflum 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Helgi Þórsson. Kartöfluyrki á list- og kartöflusýningu 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hermann Óskarsson. Upphaf og þróun markaðsþjóðfélags við innanverðan Eyjafjörð. Erindi flutt 26. nóvember 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hermann Stefánsson. Rými í mynd. Erindi flutt 14. maí 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Hildigunnur Ólafsdóttir. Ímyndir áfengisneyslu Íslendinga. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hildur Björnsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hildur Petra Friðriksdóttir. Kulnun og starfsendurhæfing. Erindi flutt 7. september 2018 á LÝSA, rokkhátíð samtalsins. Málþing AkureyrarAkademíunnar, Akureyrarbæjar, Háskólans á Akureyri og Virk starfsendurhæfingarsjóðs, Kulnun er ekki einkamál, í Hamraborg Hofi, Akureyri.

Hildur Hauksdóttir. Kynnir og les úr verki sínu: Sagan af ömmu – örlög ráðast heima hljótt. Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins 17. desember 2015, á Amtsbókasafninu.

Hildur Hákonardóttir. Saga kartöflunnar í alþjóðlegu samhengi: Hvernig kartöflunar bárust milli landa og heimsálfa. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hjalti Hugason. Skaftáreldar og samfélagið á Síðunni. Erindi flutt 20. mars 2015 á samráðsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Hjalti Jóhannesson. Akureyri og Eyjafjarðarsvæðið á tímum atvinnuháttabreytinga. Erindi flutt 27. mars 2010 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. Um rannsóknir á Norðurlandi, mikilvægi þeirra og framtíð, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson. Tónlistarflutningur 13. október 2009 á degi hússins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hjördís Frímann. Myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Hjördís Sigursteinsdóttir. Líðan við lok vinnudags – heilsa og líðan starfsfólks sveitafélaga. Erindi flutt 7. september 2018 á LÝSA, rokkhátíð samtalsins. Málþing AkureyrarAkademíunnar, Akureyrarbæjar, Háskólans á Akureyri og Virk starfsendurhæfingarsjóðs, Kulnun er ekki einkamál, í Hamraborg Hofi, Akureyri.

Hlynur Hallsson. Erindi flutt 20. júní 2011 á málstofu Jafnréttisstofu: Í framtíðarlandinu – hvernig á jafnréttissamfélagið að líta út? Á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hrafnhildur Karlsdóttir. Bríet. Erindi flutt 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hrefna Harðardóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Hrefna Harðardóttir. Leir og ljósmyndir á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Hreiðar Eiríksson. Mansal og kynlífsþrælkun í tengslum við friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Erindi flutt 8. nóvember 2007 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Hreiðar Þór Valtýsson. Ísland og fiskistofnar á norðurslóðum. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Hugrún R. Hjaltadóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. Fræðsluerindi flutt 15. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands á Hótel Ísafirði.

Hugrún R. Hjaltadóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. Fræðsluerindi flutt 16. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Eflingar-stéttarfélags, Guðrúnartúni 1, Reykjavík.

Hugrún R. Hjaltadóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. Fræðsluerindi flutt 1. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Bárunnar, Austurvegi 56, Selfossi.

Hugrún R. Hjaltadóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. Fræðsluerindi flutt 3. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.

Hörður Sævaldason. Íslenskar sjávarafurðir á alþjóðamörkuðum. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Inga Dagný Eydal. Þegar streitan yfirtekur allt. Erindi flutt 7. september 2018 á LÝSA, rokkhátíð samtalsins. Málþing AkureyrarAkademíunnar, Akureyrarbæjar, Háskólans á Akureyri og Virk starfsendurhæfingarsjóðs, Kulnun er ekki einkamál, í Hamraborg Hofi, Akureyri.

Ingibjörg Ágústsdóttir. Fortíðin í spegli nútímans: þrjár drottningar Tudor- tímabilsins í breskum nútímabókmenntum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Erindi flutt 11. febrúar 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ingibjörg Sigurðardóttir. Draumur um menntun, ást og sorg – konan sem safnaði fyrir traktor handa rússnesku þjóðinni. Erindi flutt 13. september 2007 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ingiríður Sigurðardóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ingólfur Á. Jóhannesson. „Ísland er ekki líkt tunglinu“ – Hugleiðing um þjálfun tunglfara á Íslandi. Erindi flutt 25. september 2008 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger. Kynjajafnrétti fyrst. Reddast þá hitt? Um jafnréttisbaráttu í margbreytilegu samfélagi. Erindi flutt 20. nóvember 2014 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Íris Ellenberger. „Það liggur í augum uppi. Um heimildargildi heimildamynda.“ Erindi flutt 8. janúar 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Íris Björk Óskarsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jagger, Chris. Building maritime situational awareness for security in North-Atlantic. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Jakob Þór Kristjánsson. „Í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna. Erindi flutt 26. nóvember 2015 á málþingi AkureyrarAkademíunnar um kosningarétt kvenna, … og svo fengu þær að kjósa, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Johnstone, Rachael Lorna. Little Fish, Big Pond: Icelandic Interests and Influence in Artic Governance. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Joris Rademake. Myndlist á list- og kartöfusýningu 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jóhann Ásmundsson. Ægir einkavæddur. Erindi flutt 8. mars 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jóhann Thorarensen. Kartöfluyrki á list- og kartöflusýningu 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Björn Teitsson og Jóhann Thorarensen. Kartöfluræktun í Búðargili og almennt á landinu á 19. öld. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jóhanna Pálmadóttir. Fólk og fénaður til framtíðar. Erindi flutt 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jón Björnsson. Hvert fara þeir ríku? Stutt kynning á helvíti. Erindi flutt 30. ágúst 2008 á Akureyrarvöku í boði Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jón Hjaltason. Markús Ívarsson: saga Eyfirðings sem var á flótta undan réttvísinni í tæp fjörutíu ár. Erindi flutt 10. desember 2020 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri. Streymt frá húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12.

Jón Hjaltason. Stærstu brunar á Akureyri 1901, 1906, 1969 þegar Iðunn brann og hluti Gefjunar. Erindi flutt 2. desember 2016 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri í öldrunarheimilinu Hlíð.

Jón Hjaltason. Húsmæðraskólinn við Þórunnarstræti. Tilurð hússins og skólans. Erindi flutt 13. október 2009 á degi hússins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jón Jónsson. Sauðfé og seiður. Erindi flutt 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jóna Lovísa Jónsdóttir. Heilbrigði á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri quo vadis? – Akureyri - hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kynni mín af Þorbjörgu Finnbogadóttur, kennara í Húsmæðraskólanum á Akureyri. Erindi flutt 13. október 2012 á degi hússins AkAk, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Jónína Einarsdóttir. Siðferðileg sjónarmið og áhrifaþættir ákvarðanatöku um veitingu framlaga til þróunar- og neyðaraðstoðar. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Selma Sif Ísfeld Óskarsdóttir, Jónína Einarsdóttir og Sigríður Baldursdóttir. Menntun og frjáls félagasamtök: Bágstaddar stúlkur í Kampala, Úganda. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kailo, Kaarina. Unearthing and re-cognizing the Gift paradigm. From heroic epics to Peaceful ecomythologies. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Katrín Jónsdóttir. Álfaslóðir og huldar vættir. Gengið upp með Glerá með Huliðsheimakort Akureyrar Kvenréttindadaginn 19. júní 2011. Katrín Jónsdóttir og Ágústa Stefánsdóttir leiða en Erla Stefánsdóttir vann grunnhugmynd kortsins. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur.

Katrín Björg Ríkarsdóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. Fræðsluerindi flutt 10. nóvember 2018 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Einingar-Iðju, við Skipagötu, Akureyri.

Katrín Sveinbjörnsdóttir. Textílverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Unnur Dís Skaptadóttir, Barillé, Stéphanie og Meckl Markus. Gender differences in values and attitudes among immigrants. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie og Kjartan Ólafsson. Rural Iceland and Immigration. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kolbrún Halldórsdóttir. Hagrænt gildi menningar – niðurstöður rannsóknarverkefnis. Erindi flutt 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristinn Schram. Norðrið í iðkun matarhefðar. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Ástgeirsdóttir. Erindi flutt 20. júní 2011 á málstofu Jafnréttisstofu: Í framtíðarlandinu – hvernig á jafnréttissamfélagið að líta út? Á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Ástgeirsdóttir. Setningarávarp flutt 8. febrúar 2010 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Ástgeirsdóttir. Hugleiðing og samtal um rætur. Flutt 28. október 2010 á örþingi Mardallar, AkureyrarAkademíunnar og fleiri samstarfsaðila, Vitið þér enn eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Ástgeirsdóttir. „Með hreinni hvatir og sterkari siðgæðistilfinningu.“ Velferð og femínismi innan íslenskrar kvennahreyfingar. Erindi flutt 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Jóhannsdóttir. Sagan á bak við Eldheima í Vestmannaeyjum. Erindi flutt 20. mars 2015 á samstarfsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Kristín Jónsdóttir. Eldsumbrot í Bárðarbungu: rannsóknir, vöktun og viðbrögð. Erindi flutt 20. mars 2015 á samstarfsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Kristín Þóra Kjartansdóttir. Textaverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Kristín Þóra Kjartansdóttir. Setningarávarp 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Um húsmæðraskólann. Texta-myndverk sett upp á veggjum anddyris AkureyrarAkademíunnar í Húsmæðraskólanum á Akureyri 12. maí 2007. Setningar og málsgreinar úr viðtali við Sigrúnu Höskuldsdóttur og stækkuð ljósmynd úr eigu hennar. Sigrún var saumakennari við Húsmæðraskólann á Akureyri og bjó þar og starfaði ásamt fleiri kennurum á árunum 1958–1961. Sýningarhöfundur/hönnuður: Kristín Þóra Kjartansdóttir.

Kristín Vala Ragnarsdóttir. Erindi flutt 20. júní 2011 á málstofu Jafnréttisstofu: Í framtíðarlandinu – hvernig á jafnréttissamfélagið að líta út? Á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Sigtryggsdóttir og Rósa María Stefánsdóttir. Kvæðakonur stíga á stokk 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristín Sóley Sigursveinsdóttir. Góðvild og gagnreyndar aðferðir við móttöku flóttafólks. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson. Söngur rótanna. Tónlistarflutningur 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Kristjana Arngrímsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Tónlistarflutningur 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristjana Ársælsdóttir. Ullarsjöl á list- og handverkssýningu 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristján Árnason. Til hvers að teygja lopann? Um samhengið í íslenskri málþróun. Erindi flutt 2. maí 2009 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Breytingar til bölvunar? Íslenskt mál á 21. öld, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson. Söngur rótanna. Tónlistarflutningur 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Kristján Kristjánsson. Rannsóknarsjóður Rannís: Gerðu betri umsókn! Hagnýtt örnámskeið AkureyrarAkademíunnar 3. ágúst 2016 á Icelandair-hótelinu, Akureyri.

Kristrún Elsa Harðardóttir. Hælisleitendur og flóttafólk: umsóknaferli, lagaumhverfi og stjórnsýsla. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kvennakór Akureyrar syngur undir stjórn Daníels Þorsteinssonar á degi hússins 13. október 2012, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Landsverk, Cecilie. Arctic challenges and opportunities: Norwegian and Icelandic cooperation in the North Atlantic. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Larson, Ewa. The Mother of the North. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Laufey Haraldsdóttir. „Að setja sálina í pottana: ferðaþjónusta, staður, matur og margbreytileiki.“ Erindi flutt 17. mars 2016 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson. Tónlistarflutningur 13. október 2009 á degi hússins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Lára Magnúsdóttir. Rannsókna- og fræðasetur HÍ á Norðurlandi vestra – hlutverk og möguleikar. Erindi flutt 10. mars 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Lárus H. List. Menning á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri quo vadis? Akureyri– hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Lene Zachariassen. Textílverk á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Lene Zachariassen. Gærur og skinnvesti á list- og handverkssýningu 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Sauðkindarseiður í ull og orðum, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Leo Kristjánsson. Silfurberg – áhrifamikil afurð frá Íslandi. Erindi flutt 12. febrúar 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Linda Ólafsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Líf og leikur í gegnum aldirnar. Leikir, þjóðdansar og fleira í umsjón Handraðans þann 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í tjöldum framan við Minjasafnið á Akureyri.

Margrét Guðmundsdóttir. Sköpun akademóna. Erindi flutt 20. maí 2021 á ársfundi AkureyrarAkademíunnar í fundarsal KFUM og KFUK, verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar. Erindi flutt 15. janúar 2021 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri. Streymt frá húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Vinna kvenna í Eyjafirði – falin og ófalin – á fyrri helmingi 20. aldar. Erindi með söngvum. Erindi flutt 13. apríl 2018 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar í öldrunarheimilinu Hlíð.

Margrét Guðmundsdóttir. Baráttuleiðir eyfirskra kvenna á fyrri helmingi 20. aldar. Erindi flutt 4. nóvember 2016 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri í öldrunarheimilinu Hlíð.

Margrét Guðmundsdóttir. Nú er nóg komið. Baráttan fyrir kosningarétti og pólitísk þátttaka kvenna. Erindi flutt 26. nóvember 2015 á málþingi AkureyrarAkademíunnar um kosningarétt kvenna ,… og svo fengu þær að kjósa, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Margrét Guðmundsdóttir. Síldarstúlka fær málið. Hversdagslíf söltunarstúlku á Hjalteyri sumarið 1915. Erindi flutt 23. febrúar 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir. Upprisa þeirra nafnlausu. Leiklesinn alþýðufyrirlestur til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar 6. desember 2012 í Samkomuhúsinu í boði AkureyrarAkademíunnar og Leikfélags Akureyrar. Leikarar: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Einar Aðalsteinsson og Hannes Óli Ágústsson. Tæknistjóri: Egill Ingibergsson. Leikmynd: Minjasafnið á Akureyri.

Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Pétursdóttir. Ævintýrið afhjúpað – síld í sögu þjóðar. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir les úr bók sinni Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Hliðarviðburður 18. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Margrét Guðmundsdóttir. Mótun fagstéttar: Fyrsta kynslóð faglærðra húkrunarkvenna á Íslandi. Erindi flutt á Sumardaginn fyrsta 22. apríl 2010, í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar – kynning á niðurstöðum samantektar. Erindi flutt 27. mars 2010 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. Um rannsóknir á Norðurlandi, mikilvægi þeirra og framtíð, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir. Úr bréfum Bríetar, upplestur 10. febrúar 2007 á málþing AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Hrönn Hallmundsdóttir. Áhrif eldgosa í Heklu á byggð í Koti í Rangárvallasýslu. Erindi flutt 20. mars 2015 á samráðsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Margrét Helgadóttir. „Gullöld húsmæðra.“ Erindi flutt 27. ágúst 2011 á Akureyrarvöku og fimm ára afmæli AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Elfa Jónsdóttir. „Samtal um rætur.“ Sýning Álf-kvenna. ÁhugaLjósmyndaFélag kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu 18. til 23. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Goya Tapas-bar, Listagilinu á Akureyri.

Margrét Tryggvadóttir. Kynnir Íslandsbók barnanna. Barnabókakynning AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnins 3. desember 2016 í Amtsbókasafninu.

Marion Lerner. Ímyndir norðursins og hin háleita íslenska náttúra. Leitin að sjálfsmynd Íslendinga í upphafi 20. aldar. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Matthews, Caitlín. Sources of Inspiration: Questions of Necessity. Ritual og erindi flutt 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Matthildur Ásta Hauksdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar Menningin og monníngurinn í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie og Kjartan Ólafsson. Rural Iceland and Immigration. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Barillé, Stéphanie og Meckl, Markus. Immigration and Happiness. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Kjartan Ólafsson, Unnur Dís Skaptadóttir, Barillé, Stéphanie og Meckl, Markus. Gender differences in values and attitudes among immigrants. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Myrvoll, Marit. Sámi Healers –The continuity of traditional medicine through religious and social change. Erindi flutt og kvikmynd sýnd 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Myrvoll, Marit. Gosa bassi várit leat jávkan? Where have all the sacred mountains gone? Erindi flutt 20. júní 201, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Nanna Hólm Davíðsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Njörður Sigurjónsson. Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn. Erindi flutt 18. febrúar 2016 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Oddný Eir Ævarsdóttir. Gjöf með skilyrðum. Frá einkasafni til opinbers. Erindi flutt 11. október 2007 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Oddur Vilhelmsson. Gullmerla, giljaskóf og gerlar. Erindi flutt 25. nóvember 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Guðný A. Valberg og Ólafur Eggertsson. Eldgos er hafið í Eyjafjallajökli. Rýming samkvæmt áætlun. Erindi flutt 20. mars 2015 á samstarfsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Ólafur B. Thoroddsen. Hvallátrar – sveitin mín vestur í Útvíkum. Erindi flutt 9. mars 2018 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar í öldrunarheimilinu Hlíð.

Óli Halldórsson. Rannsóknarstarf í Þingeyjarsýslum – Vettvangsvinna fyrir gesti eða atvinnuvegur í heimahéraði? Erindi flutt 27. mars 2010 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. Um rannsóknir á Norðurlandi, mikilvægi þeirra og framtíð, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Pétur H. Ármannsson. Húsameistarinn og höfuðstaðurinn. Um Guðjón Samúelsson og verk hans á Akureyri. Erindi flutt 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Pétur Pétursson. Séra Matthías Jochumsson og andlegt líf á Akureyri um og eftir aldamótin 1900. Erindi flutt 10. febrúar 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Pétur Björgvin Þorsteinsson. Íslamfælni. Erindi flutt 17. nóvember 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Pétur Björgvin Þorsteinsson. „Samtal við framandi …“ Erindi flutt 30. apríl 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ragnar Stefánsson. Kynnir og les úr verki sínu, Það skelfur. Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins 5. desember 2013 í Amtsbókasafninu.

Ragnheiður Mekkín Ragnarsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Regína B. Þorsteinsson. Matur, fæði, næring? Erindi flutt 22. mars 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Rósa María Stefánsdóttir. Ljóð íslenskra kvenna kveðin 26. nóvember 2015 á málþingi AkureyrarAkademíunnar um kosningarétt kvenna, … og svo fengu þær að kjósa, Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Kristín Sigtryggsdóttir og Rósa María Stefánsdóttir. Kvæðakonur stíga á stokk 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Georg Hollanders, Rósa María Stefánsdóttir og Þór Sigurðsson. Óðinn vekur völvunakveðið úr Eddu-kvæðum Baldurs draumar og Völuspá. Flutt 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Ásdís Guðmundsdóttir og Rögnvaldur Valbergsson. Unus Mundus, heimstónlist kvenna tónlistarflutningur 19. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Samlestur jafnréttislaga á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2010. Viðburður á vegum AkureyrarAkademíunnar og Jafnréttisstofu í bókabúð Eymundsson í Hafnarstræti, Akureyri. Fulltrúar stjórnmálaflokka og skólastjórar framhaldsskóla lásu lögin í sameiningu. Sigurvegarar úr upplestrarkeppni grunnskólanna lásu fróðleiksmola úr baráttusögu kvenna inn á milli lagagreina.

Selma Sif Ísfeld Óskarsdóttir, Jónína Einarsdóttir og Sigríður Baldursdóttir. Menntun og frjáls félagasamtök: Bágstaddar stúlkur í Kampala, Úganda. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Sif Jóhannesdóttir. Miðlun sögu á Skálum á Langanesi. Ef húsgrunnar og veggjabrot gætu talað. Erindi flutt 11. mars 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar, gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Signs out of Time – heimildamynd um litháensku fræðikonuna Mariju Gimbutas sýnd 18. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, sýnd í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Selma Sif Ísfeld Óskarsdóttir, Jónína Einarsdóttir og Sigríður Baldursdóttir. Menntun og frjáls félagasamtök: Bágstaddar stúlkur í Kampala, Úganda. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Bergvin Jóhannsson og Sigríður Bergvinsdóttir. Stórræktun kartaflna: Þróun síðustu hálfa öld útfrá sjónarhorni eyfirsks bónda. Erindi flutt 13. september 2008 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Jarðepli í íslenskri menningu í 250 ár – afmælismálþing um ræktun og neyslu kartaflna, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigríður Jónsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ávarp flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Sigríður Elín Þórðardóttir. Áhrif erlendra ríkisborgara á íslenskt samfélag. Erindi flutt 3. nóvember 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigrún Davíðsdóttir. Kreppan og kunningjaþjóðfélagið. Erindi flutt 8. febrúar 2010 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigrún B. Jakobsdóttir. Ávarp flutt 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigrún B. Óladótttir. Kvennaganga um innbæinn í boði Jafnréttisstofu 19. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur.

Sigrún Stefánsdóttir. Kynnir og les úr verki sínu og Eddu Jónsdóttur, Frú ráðherra. Frásagnir kvenna á ráðherrastól. Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins 17. desember 2015, á Amtsbókasafninu.

Sigurður Bergsteinsson. Gosaska og fornleifafræði. Erindi flutt 20. mars 2015 á samstarfsráðstefnu AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri, Eldsumbrot og samfélag, í Sólborg.

Sigurður Bergsteinsson. Var „Fjallkonan“ vísindakona? Erindi flutt 9. febrúar 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigurður Bergsteinsson. Eruð þér vísindakona? Túlkun á fundnum leifum konu frá 10. öld. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigurður Ingi Friðleifsson. Frá bensínhákum til rafmagnsbíla – Framtíðarsýn. Erindi flutt 13. nóvember 2008 í fyrirlestrarröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigurður Ingólfsson. Upplestur úr dúett (Sonnettusveigur) eftir Sigurð og Ólöfu Björk Bragadóttur á samdrykkju í AkureyrarAkademíunni 24. október 2008.

Sigurður Kristinsson. Siðferði í stjórnmálum. Erindi flutt 27. janúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI-sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Sigurgeir Guðjónsson. Vélstjórafélag Akureyrar 1919–1967. Erindi flutt 16. febrúar 2018 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar í öldrunarheimilinu Hlíð.

Sigurgeir Guðjónsson. Um förumenn og flakkara. Erindi flutt 3. febrúar 2017 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri í öldrunarheimilinu Hlíð.

Sigurgeir Guðjónsson. Um kosningarétt kvenna: Ólík afskipti tveggja húnvetnskra kvenna á Akureyri. Erindi flutt 26. nóvember 2015 á málþingi AkureyrarAkademíunnar um kosningarétt kvenna, … og svo fengu þær að kjósa, í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Sigurgeir Guðjónsson. Hugmyndir alþýðunnar um geðveiki. Erindi flutt 12. janúar 2012 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sigurgeir Guðjónsson. Fátækralöggjöfin 1834 og geðveikir á Íslandi. Erindi flutt 7. janúar 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Skafti Ingimarsson. Þróun vinstri hreyfingar á Akureyri, 1930–1968. Erindi flutt 14. apríl 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sýning ungmenna í skapandi sumarstörfum; Um hamingjuna opnuð 27. ágúst 2016 á Akureyrarvöku á vegum AkureyrarAkdemíunnar, í Hlöðunni að Litla-Garði. Ungmennin voru: Anna Kristín Arnardóttir, Davíð Gísli Davíðsson, Jóhann Baldur Davíðsson, Jón Gunnar Halldórsson, Kristján Breki Björnsson, Stefán Atli Arnarson og Sigþór Veigar Magnússon. Umsjónamaður skapandi sumarstarfa í Ungmennahúsinu Rósenborg: Kjartan Sigtryggsson.

Skugga-Björg. Kynbreyttur Skugga-Sveinn. Leikhópurinn Bjargirnar leiklas verkið þann 8. mars 2009 í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri, í boði AkureyrarAkademíunnar og Jafnréttisstofu. Leikarar: Anna Þóra Jónsdóttir, Ásrún Ingvadóttir, Guðlaug Björnsdóttir, Guðný Ólafsdóttir, Heiða Hilmarsdóttir, Hólmfríður Gísladóttir, Ingibjörg Hjartardóttir, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Kolbrún Reynisdóttir, Sigríður Hafstað, Svanfríður Jónasdóttir, Þóra Hjartar, Þórdís Hjálmarsdóttir. Leikstjóri: Unnur Guttormsdóttir. Söngstjóri: Hlín Torfadóttir. Fiðluleikur: Zsuzsanna Bitay. Búningar: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Leikmynd: Brimar Sigurjónsson. Höfundur upprunalegs texta: Matthías Jochumsson.

Soffía Gísladóttir. Atvinna á Akureyri í framtíðinni? Erindi flutt 22. október 2011 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Akureyri – quo vadis? Akureyri – hvert stefnir?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir. Menningarafur og erfingjar hans. Erindi flutt 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sólveig Jónsdóttir. Má skrifa sögu í dag? Skáldritun barna og kennsla ritunar. Erindi flutt 30. september 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Stefán Pálsson. Ísland og Nató – sígilt en síbreytilegt deilumál. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Stefán B. Sigurðsson. Mikilvægi rannsókna á tímum niðurskurðar. Erindi flutt 27. mars 2010 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. Um rannsóknir á Norðurlandi, mikilvægi þeirra og framtíð, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Stefna og starf AkureyrarAkademíunnar á næstu árum. Hvað og hvernig? Stefnumótunarfundur fulltrúa AkAk 26. september 2020 í fundarsal KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12. Hólmar Svansson, sérfræðingur hjá RHA, leiddi vinnuna.

Steingrímur Jónsson. Ástand í hafinu við Ísland og áhrif þess á líf Íslendinga fyrr og nú. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. Myndlist á samsýningu Mardallar 17. til 23. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Sveinn Ólafsson. Samrunaorka og áhrif hennar – efnahagsöryggi, umhverfisöryggi og náttúruvá. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Sverrir Páll Erlendsson. Íslenska – lifandi talmál eða talað ritmál? Erindi flutt 25. febrúar 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sumarliði R. Ísleifsson. Ísland, Grænland, Írland – þrjár eyjar á jaðrinum. Orðræða frá 16. öld og fram um 1800. Erindi flutt 21. mars 2009 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og INOR, Ísland og ímyndir norðursins, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sumarliði R. Ísleifsson. Íslensk matarmenning í erlendum ritum um Ísland. Erindi flutt 28. janúar 2007 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Sæmundur Elíasson. Ferskfiskútflutningur Íslands á alþjóðavettvangi – Nýsköpun og samkeppnishæfni. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Sævar Helgi Bragason. Kynnir verk sitt Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna 3. desember 2016 á barnabókakynningu AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins, í Amtsbókasafninu.

Teigan, Lene Therese. The Roots and Routes in the Landscapes of my Writing. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Tryggvi Hallgrímsson. Konur og stjórnmál, staðan í dag. Erindi flutt 27. janúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI-sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, á Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Tryggvi Hallgrímsson. Kynjasamþætting og staða kynjanna í kreppunni. Erindi flutt 8. október 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Tryggvi Hallgrímsson. Samfélagsleg áhrif snjóflóða og snjóflóðavarna. Erindi flutt 11. september 2008 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Unnur Rósa Eyfjörð Ásgeirsdóttir. Sýning og gjörningar nemenda Myndlistaskólans á Akureyri 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Unnur María Bergsveinsdóttir. Persónuleg sýn munnlegrar sögu. Erindi flutt 22. janúar 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Unnur Birna Karlsdóttir. Þar sem fossar falla, náttúrusýn og nýting fallvatna á 20. öld. Erindi flutt 13. desember 2007 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kjartan Ólafsson, Unnur Dís Skaptadóttir, Barillé, Stéphanie, og Meckl, Markus. Gender differences in values and attitudes among immigrants. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Anna Richardsdóttir, Urður Frostadóttir og Wolfgang Frosti Sahr. Jörð, vatn, loft og eldur. Dansgjörningur. Fluttur þann 21. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar ofl., Fólkvangur. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Listagilinu á Akureyri.

Urður Gunnarsdóttir. „We said cash not ash“ – Ísland í erlendum fjölmiðlum. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Úlfar Bragason. Icelandic online: tungumál og menning. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Valgerður H. Bjarnadóttir. „Þessi dásemdar staður“ – húsmæðraskólinn sem varð akademía. Erindi flutt 10. mars 2012 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Guðjón Samúelsson og ásýnd Akureyrar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Valgerður H. Bjarnadóttir. Vitið þér enn – eða hvað? Boðskapur völvunnar til samtímans. Erindi flutt 19. júní Kvenréttindadaginn 2011, á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Valgerður H. Bjarnadóttir. Les valda kafla úr bók sinni The Saga of Vanadís, Völva and Valkyrkja – images of the divine from the memory of and Icelandic woman 18. júní 2011. Hliðarviðburður á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur. Deiglan, Listagilinu á Akureyri.

Valgerður H. Bjarnadóttir. Vitið þér enn – eða hvað? Kynning 28. október 2010 á örþingi Mardallar, AkureyrarAkademíunnar og fleiri samstarfsaðila, Vitið þér enn eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Valgerður H. Bjarnadóttir. Vanadísarsaga, völvu og valkyrkju – helgar ímyndir úr minni íslenskrar konu. Erindi flutt 24. september 2009 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gama Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Valgerður H. Bjarnadóttir. Rætur jólanna. Erindi flutt 8. desember 2006 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Valgerður S. Bjarnadóttir. Ávarp flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Viðar Hreinsson. Er einhver að hlusta? Um ótta og eymd hugvísindanna. Erindi flutt 8. febrúar 2010 á málþingi AkureyrarAkademíunnar og Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er kreppa?, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Viðar Hreinsson. Handritin í sauðalitunum. Erindi flutt 10. október 2006 hjá Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Vigdís Jóhannsdóttir. Samfélagsmiðlar. Erindi flutt 3. febrúar 2018 á þingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu og JCI Sprota, Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál, í Borgum við Norðurslóð, Akureyri.

Viktor Ómarsson. Leiðtogaþjálfun. Fræðsluerindi flutt 15. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands á Hótel Ísafirði.

Viktor Ómarsson. Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. Fræðsluerindi flutt 15. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands á Hótel Ísafirði.

Viktor Ómarsson. Leiðtogaþjálfun. Fræðsluerindi flutt 16. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Eflingar-stéttarfélags, Guðrúnartúni, Reykjavík.

Viktor Ómarsson. Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. Fræðsluerindi flutt 16. febrúar 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Eflingar-stéttarfélags, Guðrúnartúni 1, Reykjavík.

Viktor Ómarsson. Leiðtogaþjálfun. Fræðsluerindi flutt 1. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Bárunnar, Austurvegi 56, Selfossi.

Viktor Ómarsson. Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. Fræðsluerindi flutt 1. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Bárunnar, Austurvegi 56, Selfossi.

Viktor Ómarsson. Leiðtogaþjálfun. Fræðsluerindi flutt 3. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.

Viktor Ómarsson. Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. Fræðsluerindi flutt 3. mars 2019 á Konur taka af skarið!, námskeiði fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaganna. Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands í sal Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi.

Vilhjálmur Hjálmarsson. Mál & menning – hvernig er hægt að mæla hagræn og samfélagsleg áhrif menningarstarfs? Erindi flutt 27. nóvember 2010 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar, Menningin og monníngurinn, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Wheeler, Stewart. Building on the Foundations of the Vesturislendingur Connection. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Anna Richardsdóttir, Urður Frostadóttir og Wolfgang Frosti Sahr. Jörð, vatn, loft og eldur. Dansgjörningur. Fluttur þann 21. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar ofl., Fólkvangur. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Listagilinu á Akureyri.

Þorbjörg Inga Jónsdóttir. Bríet og kvennabaráttan. Kvenréttindafélag Íslands í 100 ár. Erindi flutt 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kjartan Ólafsson, Meckl, Markus, Barillé, Stéphanie, Hermína Gunnþórsdóttir, Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Þorlákur Axel Jónsson. Immigrant in Education. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Þorvaldur Gylfason. ESB og staða smáríkja. Erindi flutt 19. mars 2016 á ráðstefnu AkureyrarAkademíunnar, Háskólans á Akureyri og Utanríkisráðuneytisins, Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið, í Háskólanum á Akureyri.

Þór Hjaltalín. Landslag og minjar í Íslendingasögum – Sögulandslag Vatnsdælasögu. Erindi flutt 9. október 2008 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Georg Hollanders, Rósa María Stefánsdóttir og Þór Sigurðsson. Óðinn vekur völvunakveðið úr Eddu-kvæðum Baldurs draumar og Völuspá. Flutt 19. júní – Kvenréttindadaginn 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í Ketilhúsinu, Listagilinu á Akureyri.

Þór Sigurðsson og Georg Hollanders. Tónlistarflutningur 3. nóvember 2007 á haustþingi AkureyrarAkademíunnar Sauðkindarseiður í ull og orðum í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þóra Pétursdóttir. Af öskuhaugum fullveldis. Erindi flutt 1. desember 2011 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Pétursdóttir. Ævintýrið afhjúpað – síld í sögu þjóðar. Erindi flutt 20. júní 2011 á ráðstefnu Mardallar, AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Norrænu upplýsingaskrifstofunnar, Listasumars, Handraðans, Vanadísar o.fl., Fólkvangurinn. Vitið þér enn – eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þóra Pétursdóttir. Hugleiðing og samtal um rætur 28. október 2010 á örþingi Mardallar, AkureyrarAkademíunnar og fleiri samstarfsaðila, Vitið þér enn eða hvað? Samtal um rætur, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þóra Pétursdóttir. Inngangur að RUNA verkefninu. Erindi flutt 27. mars 2010 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. Um rannsóknir á Norðurlandi, mikilvægi þeirra og framtíð, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar. Erindi flutt 15. janúar 2021 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri. Streymt frá húsnæði AkAk, Sunnuhlíð 12.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Vinna kvenna í Eyjafirði – falin og ófalin – á fyrri helmingi 20. aldar. Erindi með söngvum flutt 13. apríl 2018 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar í samkomusalnum á Hlíð.

Þórarinn Hjartarson. Sláttur í lífi þjóðar. Erindi flutt 27. júlí 2008 á heyönnum AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Kristjana Arngrímsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Tónlistarflutningur 10. febrúar 2007 á málþingi AkureyrarAkademíunnar, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafns Íslands, Kvenréttindafélags Íslands og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Arfur Bríetar 150 árum síðar, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þórarinn Torfason. Ungversk ljóðlist. Erindi flutt 14. febrúar 2008 á fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þórhallur Eyþórsson. Óbærilegur breytileiki málsins? Um tilbrigði í íslenskri setningagerð. Erindi flutt 2. maí 2009 á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, Breytingar til bölvunar? Íslenskt mál á 21. öld, í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Þóroddur Bjarnason. Ertu á förum? Framtíð búsetu á norðanverðum Tröllaskaga. Erindi flutt 25. mars 2010 í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.

Ævar Kjartansson. „Upprisan úr kreppunni – í hverju felst hún?“ Erindi flutt 29. ágúst 2009 á Akureyrarvöku í gamla Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99.