Sólveig Rósa er í MBA námi (Master of business administration) við Liverpool John Moores University í Liverpool. Sólveig vinnur að meistararitgerð sem mun fjalla um samspil vinnu og einkalífs og hlutverk stjórnenda í að aðstoða við að stuðla jafnvægi þar á.
Sólveig Rósa hefur unnið við ýmis fræði- og rannsóknarstörf. Hæst ber að nefna rannsókn í samstarfi við geðdeild Landspítala og Íslenska erfðagreiningu á eintakabreytileika í geðklofa. Grein var birt í einu virtasta tímariti heim, Nature Genetics.
Sólveig hefur einnig unnið töluvert við rannsóknir á Alzheimers og kæfisvefni í samstarfi við Landspítala.
Síðastliðin ár þá hefur Sólveig haft yfirumsjón með sérfræðiþjónustu sálfræðings í leik- og grunnskólum í Skagafirði samhliða MBA námi frá John Moores háskóla í Liverpool.
Sólveig hefur setið í stjórn sálfræðinga við skóla síðan 2016 en meðal verkefna er innleiðing nýrrar útgáfu á þroskaprófum fyrir leik- og grunnskólabörn.
Sólveig Rósa hefur unnið við ýmis fræði- og rannsóknarstörf. Hæst ber að nefna rannsókn í samstarfi við geðdeild Landspítala og Íslenska erfðagreiningu á eintakabreytileika í geðklofa. Grein var birt í einu virtasta tímariti heim, Nature Genetics.
Sólveig hefur einnig unnið töluvert við rannsóknir á Alzheimers og kæfisvefni í samstarfi við Landspítala.
Síðastliðin ár þá hefur Sólveig haft yfirumsjón með sérfræðiþjónustu sálfræðings í leik- og grunnskólum í Skagafirði samhliða MBA námi frá John Moores háskóla í Liverpool.
Sólveig hefur setið í stjórn sálfræðinga við skóla síðan 2016 en meðal verkefna er innleiðing nýrrar útgáfu á þroskaprófum fyrir leik- og grunnskólabörn.
Menntun |
2018
Liverpool John Moores University, Business School. Master of Business Administration (MBA). 2014 Háskólinn á Akureyri. Viðskiptafræðibraut (B.S.). Tveir áfangar með vinnu: Markaðsfræði og Stjórnun. 2011 Academy of Neuropsychology, USA. Námskeið í klíniskri taugalíffræði, 15 vikna rafrænt nám (30 CE credit). 2007-2009 Háskólinn í Árósum, Danmörk. Cand.psych. með áherslu á vinnusálfræði. Styrkur frá Vísindasjóði Landspítala – Háskólasjúkrahúss til að skrifa lokaverkefni. Leiðbeinendur: Kristín Hannesdóttir PhD. og Mimi Mehlsen PhD. 2003-2006 Háskólinn á Akureyri. B.A. í sálfræði. Leiðbeinendur: Kamilla Rún Jóhannsdóttir PhD og Kjartan Ólafsson MA. 1997-2001 Menntaskólinn á Akureyri. Félagsfræðibraut. |
Fræðigreinar í ritrýndum tímaritum
|
Stefansson, H., Mayer-Lindenberg, ....Davidsdottir, S. et al. (2014). CNVs conferring risk of autism or schizophrenia affect cognition in controls. Nature, 505, 361-366.
Arnardottir, E., Hannesdottir, K., Davidsdottir, S. et al. (2013). The clinical importance of obstructive sleep apnea in Alzheimers disease. Sleep Medicine, 14 (1). Davidsdottir, S., Valgardsdottir, A., Arnardottir, E. et al. (2013). Obstructive sleep apnea and neuropsychiatric symptoms in mild Alzheimer's disease. Alzheimer's & Dementia. 9 (4). Hannesdottir, K., Davidsdottir, S., Valgardsdottir, A. et al. (2013). Fluctuations in obstructive sleep apnea severity and cognitive performance in mild Alzheimer's disease. Alzheimer's & Dementia, 9 (4). Hannesdottir, K., Davidsdottir, S., Arnardottir, E. et al. (2012). Cognitive fluctuations and sleep disordered breathing in Alzheimer's disease: A pilot study. Alzheimer's & Dementia. 8 (4). Davidsdottir, S., Snaedal, J., Karlsdottir, G. et al. (2011). Validation of the Icelandic version of the Neuropsychiatric Inventory with Caregiver Distress (NPI-D). Nordic journal of psychiatry. 66 (1), 26-32. |