Silja hefur undanfarin átta ár unnið í atvinnu- og byggðaþróun. Í dag vinnur hún að gerð módels fyrir uppbyggingu hátæknigróðurhúss sem nýtir alla auðlindastrauma frá jarðvarmavirkjun þar sem gervigreind verður notuð til að stýra skilyrðum ræktunar. Verkefnið heitir Ylur og er unnið með sérfræðingum á sviði orku og ræktunar. Einnig sinnir hún markaðs- og sölumálum í uppbyggingu Úr héraði matvælavinnslu íá Laugum ásamt fleiri verkefnum.
Frekari upplýsingar um feril og fyrri verkefni - https://www.linkedin.com/in/siljajohannesdottir/
Frekari upplýsingar um feril og fyrri verkefni - https://www.linkedin.com/in/siljajohannesdottir/
Menntun
- MBA gráða - Háskólinn í Reykjavík - 2016
- Önn- Viðskiptafræði - Háskólinn á Akureyri - 2014
- BA gráða - Stjórnmálafræði - Háskóli Íslands- 2008