Rán vinnur hjá Náttúrustofu Austurlands við vöktun íslenska hreindýrastofnsins og ýmissa fuglastofna auk þess sem hún kemur að námskeiðahaldi og fræðslu. Hún hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðlegu samstarfi tengdu heilbrigði og stöðu hreindýrastofna á heimsvísu. Náttúrustofa Austurlands er staðsett á Norðfirði með starfsstöð einnig á Egilsstöðum. Rán er að skipta um starfsvettvang og færa búsetu sína norður og fær að nýta sér aðstöðu Akureyrar Akademíunnar í haust til að vinna úr gagnasöfnun ársins.
Menntun
2011 - MS líffræði frá Háskóla Íslands
2001 - BS líffræði frá Háskóla Íslands
Menntun
2011 - MS líffræði frá Háskóla Íslands
2001 - BS líffræði frá Háskóla Íslands