AkureyrarAkademían
Hafa samband
  • Forsíða
    • Fréttir
  • Viðburðir
    • Kynningar
    • Fyrirlestrar
    • Námskeið
    • Ráðstefnur og málþing >
      • Innanhúsfólk
  • Fræðastarf
    • Rannsóknir á vettvangi AkAk
  • akureyrarakademían
    • Framkvæmdastjóri
    • Vinnuaðstaða
    • Stjórn
    • Skipulagsskrá
    • Skjalasafn
    • Gerast fulltrúi
  • Tenglar
  • Innanhúsfólk
Konur taka af skarið!
Námskeið fyrir konur í Starfsgreinasambandi Íslands og starfsmannafélögum sveitarfélaga.

Haldið á vegum AkureyrarAkademíunnar, JCI Sprota, Jafnréttisstofu og Starfsgreinasambands Íslands 
víða um land haustið 2018 og vorið 2019. 
Fræðsluerindi: 

Drífa Snædal. Staða verkalýðsbaráttunnar í dag og uppbygging verkalýðsfélaganna. 

Drífa Snædal. Að starfa í verkalýðshreyfingunni. 

Hugrún R. Hjaltadóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. 

Katrín Björg Ríkharðsdóttir. Að bjóða kynjakerfinu birginn. 

Viktor Ómarsson. Leiðtogaþjálfun. 
​

Viktor Ómarsson. Að hafa áhrif og koma sínu á framfæri. 

Konur upp á dekk!
Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál

Picture
Hefur þú áhuga á stjórnmálum og málefnum samfélagsins og langar að taka þátt?

Dagana 27. janúar og 3. febrúar 2018 stóðu AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI sproti fyrir hagnýtri fræðslu og samræðuþingi um stjórnmál.

Dagskrá 27. janúar 2018

Picture
Dagskrá 3. febrúar 2018
Picture
Picture
Picture
Picture

Rannsóknasjóður Rannís: Gerðu betri umsókn!


Picture
AkureyrarAkademían stóð fyrir hagnýtu örnámskeiði í gerð umsókna í rannsóknasjóð Rannís, 3. ágúst 2016 á Icelandair hótelinu Akureyri.

Námskeiðið var ætlað þeim sem hugðust sækja um styrk í rannsóknasjóð Rannís sem er opinn samkeppnissjóður og styrkir vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi (sjá: https://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/rannsoknasjodur/).  Á námskeiðinu var fjallað um:

     Undirstöðuatriði í árangursríkum styrkumsókn
     Algeng mistök í gerð styrkumsókna
     Fjárhagsáætlun styrkumsókna
     Samstarf og áhrif þess á mat styrkumsókna

Picture


​​Kennari var Kristján Kristjánsson framkvæmdastjóri rannsókna og upplýsinga og forstöðumaður rannsóknarþjónustu við Háskólann í Reykjavík. Kristján hefur víðtæka reynslu á sviði styrkumsókna og hefur meðal annars starfað sem forstöðumaður vísindasviðs RANNÍS. 
AkureyrarAkademían / Sunnuhlíð 12 / 603 Akureyri  / Sími: 833 9861