AkureyrarAkademían
Hafa samband
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Viðburðir
    • Viðburðir
    • Fyrirlestraröð
    • Námskeið
    • Ráðstefnur og málþing
  • Fræðastörf
    • Rannsóknir AkAk
  • Innanhúsfólk
  • akureyrarakademían
    • Framkvæmdastjóri
    • Vinnuaðstaða
    • Stjórn
    • Skipulagsskrá
    • Skjalasafn
    • Gerast fulltrúi
  • Tenglar
Picture


​Margrét Guðmundsdóttir
​Sagnfræðingur
mastgumm@gmail.com


​Margrét vinnur við hin ýmsu verkefni varðandi sagnfræði og önnur ritstörf.
til baka

Ritskrá


Margrét Guðmundsdóttir. Þættir úr sögu Kvenfélagsins Tilraunar. Kvenfélagið Tilraun 100 ára. Akureyri 2016, bls. 4–33.

Margrét Guðmundsdóttir. ... Já, fleytuna höfum við fengið, en bara að hún fúni ekki í naustum. Norðurslóð 39:6 (2015), bls. 3.

Margrét Guðmundsdóttir. Fyrir hundrað árum. Við upphaf, miðju, enda. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns. Norðurslóð  38:12 (2014) 11. desember, 16–17.

Margrét Guðmundsdóttir. Kosningaannir 1914. Dagbækur sr. Kristjáns Eldjárns III. hluti. Norðurslóð 38:5 (2014), bls. 5.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Dagbækur sér Kristjáns Eldjárns II. Norðurslóð 38:3 (2014) 27. mars, bls. 3.

Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Jólaannir á prestsetrinu. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns.  1. hluti. Norðurslóð 37:12 (2013) 12,  desember, bls. 16–17.
         
 Margrét Guðmundsdóttir. Víðförlar og geisla af sjálfstrausti. Hugur og hönd 2013, bls. 14–15.

Margrét Guðmundsdóttir.  Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga  2010, 441 bls.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Þvottalaugarnar. Laugavegurinn.  Ritstjóri Harpa Björnsdóttir. START ART 19. júní 2010, bls. 12-24.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. AkureyrarAkademían, 2010  í handriti. 
           
Margrét Guðmundsdóttir. Landnám kvennasögunnar á Íslandi. Íslensk sagnfræði á 20. öld.  Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Ragnarsson sáu um útgáfuna. Sögufélag Reykjavík 2009, bls. 229–247.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Fyrstu dansleikir stéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:5 (2008), bls. 16–17.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Vinátta yfir landamæri. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:4 (2008), bls. 32–35.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Agaleysi og erótík. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:3 (2008), bls. 44–45.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Heimavist og húsagi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:2 (2008), bls. 12–13.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Húsnæði og einkalíf. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:1 (2008), bls. 10–13.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á Íslandi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 83:5 (2007), bls. 40–41.
            
Margrét Guðmundsdóttir. Já, ég þori, get og vil. Kvennafrídaguinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konunar sem bjuggu hann til. [Ritdómur] Saga 45:1 (2007), bls.242–244.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Barátta Hlífarkvenna fyrir bættum aðbúnaði sjúklinga. Afmælisrit Kvenfélagsins Hlífar 1907–2007. Akureyri 2007, bls. 7–11.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Tímarit í 80 ár: Tengiliður hjúkrunarstéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 82:1 (2006), bls. 36–39.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Skóli Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. Tímarit hjúkrunarfræðinga 80:1 (2004), bls. 6–9.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Davíð og Dísa. Norðurslóð 27:12 (2003) 17. september, bls. 7.
           
Margrét Guðmundsdóttir og Erlingur Hanson. 2. íslenska söguþingi. Saga 40:2 (2002), bls. 21–40.
           
Margrét Guðmundsdóttir: Ræstingakonan í ráðhúsinu við Tjörnina. Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Kvennasögusafn Íslands. Reykjavík 2001, bls. 409–418. 
           
Margrét Guðmundsdóttir: Vesturferðir úr Svarfaðardal. Norðurslóð. Svarfdælsk byggð & bær 24:12 (2000) desember, bls. 12–13; 25:2 (2001) febrúar, bls. 2–3; 25: 3 (2001) mars, bls. 3 og 25:4 (2001) apríl, bls. 3.

Margrét Guðmundsdóttir: Landnám kvennasögunnar á Íslandi. Saga. Tímarit Sögufélags 38 (2000), bls. 229–247.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Í þágu mannúðar. Saga Rauða kross Íslands 1924–1999. Mál og mynd Reykjavík 2000, 443 bls.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Kirkja tveggja alda. Dómkirkjan í Reykjavík 200 ára: afmælisdagskrá 26. október til 1. desember 1996. Ritstjórn Margét Guðmundsdóttir. Reykjavík 1996.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Þvottalaugarnar í Reykjavík: heilsulind Reykvíkinga. Vera 14:4 (1995), bls. 14–15.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Pólitísk fatahönnun. Ný Saga 7 (1995), bls. 29–37.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Aldarspor. Hvítabandið 1985–1995. Skákprent Reykjavík 1995, 303 bls.
             
​Margrét Guðmundsdóttir. Dr. Páll Ísólfsson (1893-1974). Tónlistardagar Dómkirkjunnar 8.-16. október 1993. Dómkórinn í Reykjavík 1993, bls. 5-11.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Kvenréttindakonan Ólafía Jóhannsdóttir 1863–1924. Vera 12:2 (1993), bls. 3.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Verðir heilbrigðinnar. Hjúkrunarfélagið Líkn 1915–1935. Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns. Reykjavík 1992, bls. 258–279.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Alþýðukonan og listin. Ný saga 5 (1991), bls. 16–25.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Konan sem eignaðist barn. Brunnur lifandi vatns. Reykjavík 1990, bls. 97–101.
             
Margrét Guðmundsdóttir:Svart-hvít gagnrýni. Sagnfræðirit í fjölmiðlum. Ný saga 4 (1990), bls. 28–33.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Faldar fyrirmyndir. Framsókn í kjarabaráttu kvenna.Verkakvennafélagið Framsókn 75 ára. Afmælisrit. Reykjavík 1989, bls. 48–52.
             
Margrét Guðmundsdóttir og Sigríður Th. Erlendsdóttir. Dr. Anna Sigurðardóttir – Afmæliskveðja. Morgunblaðið 9. desember 1988.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Elka verkakona í Reykjavík: brot úr dagbókum frá árunum 1915–1923. Vera 7:2 (1988), bls. 24–26.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár [ritdómur]. Saga 24 (1986), bls. 294–295.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Ljósmæður á Íslandi [ritdómur].  Saga 23 (1985), bls. 293–298.
             
Margrét Guðmundsdóttir: Konur hefja kjarabaráttu. Íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst –1. september 1985. Reykjavík 1985, bls. 67–74.
             
​Margrét Guðmundsdóttir. Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914–1940.  BA-ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1983.

Helstu fyrirlestrar

Margrét Guðmundsdóttir. Baráttuleiðir eyfirskra kvenna á fyrri helmingi 20. aldar. Erindi flutt á Öldrunarheimilinu Hlíð sem hluti af fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimilanna á Akureyri. 4. nóvember 2016.

Margrét Guðmundsdóttir. Raddir kvenna í Dalvíkurbyggð. Erindi flutt í Menningarhúsinu Bergi á vegum Héraðsskjalasafns Svarfdæla í Dalvíkubyggð. 14. október 2016.

Margrét Guðmundsdóttir. Nú, er nóg komið. Baráttan fyrir kosningarétti kvenna og pólitísk þátttaka kvenna. Erindi flutt á málþingi AkureyrarAkademíunnar „og svo fengu þær að kjósa.“ í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. 26. nóvember 2015.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Kosningaréttur kvenna. Erindi flutt á hátíðarfundi í Menningarhúsinu Bergi í Dalvíkurbyggð á vegum Byggðasafnsins Hvols. 19. júní 2015.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Heilbrigðissaga. Gjöfult sjónarhorn á lífskjör og menningu. Erindi flutt hjá Stoðvinum Minjasafnins á Akureyri í gamla spítalanum, Gudmanns Minde. 18. janúar 2014.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Upprisa þeirra nafnlausu. Leiklesinn alþýðufyrirlestur til styrktar Mæðrastyrknefnd á Akureyri í Samkomuhúsinu Akureyri. 6. desember 2012.
           
Margrét Guðmundsdóttir. „Hér er eintómt kapphlaup og hálfgerður hnefaréttur sem ræður.“ Lífsbarátta verkakvenna á Íslandi í byrjun 20. aldar. Fyrirlestur hjá VG á Akureyri á fundi með yfirskriftinni Konur og atvinnulíf. 15. nóvember 2012.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Síldarstúlka fær málið. Hversdagslíf söltunarstúlku á Hjalteyri sumarið 1915. Erindi flutt á Byggðasafninu Hvoli Dalvíkurbyggð. 1. júlí 2012.
           
Margrét Guðmundsdóttir. „Ljótu golurnar“ – Samskipti fyrstu kynslóðar íslenskra hjúkrunarkvenna við lækna. Erindi flutt hjá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar í Þjóðminjasafni Íslands. 24. mars 2012.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Síldarstúlka fær málið. Erindi flutt í fyrirlestraröð AkureyarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum Þórunnarstræti 99, Akureyri. 23. febrúar 2012.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á 20. öld. Erindi flutt í Amtmannssetrinu á Möðruvöllum. 3. mars 2011.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á 20. öld. Erindi flutt hjá Zontaklúbbi Akureyrar í Zontasalnum. 19. maí 2010.
           
Margrét Guðmundsdótti. Mótun fagstéttar: Fyrsta kynslóð faglærðra hjúkrunarkvenna á Íslandi. Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar erindi flutt í húsi hennar að Þingvallastræti 99 – gamla Húsmæðraskólanum. 22. apríl 2010.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar – kynning á niðurstöðum samantektar. Erindi flutt á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, að Þórunnarstræti 99 – gamla Húsmæðraskólanum. 27. mars 2010.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930 – eftir Þorleif Friðriksson. Dagsbrúnarfyrirlestur fluttur í húsi ReykjavíkurAkademíunnar við Hringbraut. 29. september 2007.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Fyrsta kynslóð menntaðra hjúkrunarkvenna – störf og staða. Flutt á fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri. 29. mars 2006.
         
Margrét Guðmundsdóttir. Tengiliður hjúkrunarstéttarinnar. Flutt á hátíðarfundi í tilefni af 80 ára afmæli tímarits hjúkrunarfræðinga á Grand Hotel. 25. nóvember 2005.
            
Margrét Guðmundsdóttir. Umsögn um bók Jóns Hjaltasonar. Saga Akureyrar. Vályndir tímar 1919–1940. IV. bindi. Flutt á fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri. 17. maí 2005.
           
Magrét Guðmundsdóttir. Kvenfélagið Tilraun 90 ára. Flutt á hátíðarfundi hjá Kvenfélaginu Tilraun í Svarfaðardal í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. 1. apríl 2005.
           
Margrét Guðmundsdóttir. Líkn í þágu fátækra og sjúkra. Samfélagshjúkrun í höfuðstaðnum 1915–1935. Flutt á fundi á Grand Hotel  í tilefni að alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga. 12. maí 2004.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Skóli  Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. Flutt á hátíðarfundi í Háskóla Íslands í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá stofnun námbrautar í hjúkrunarfræði. Fundurinn var helgaður minningu Maríu Pétursdóttur. 2. október 2003.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Hjúkrunarnám á Íslandi 1922–1930. Flutt á fundi hjá Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 12. september 2002.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Semja sagnfræðingr af sér? Erindi flutt hjá Sagnfræðingafélagi Íslands í Þjóðskjalasafni Íslands að Laugavegi 162. 25. febrúar 1997.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Hljóðláta byltingin. Líknarstarfsemi reykvískra kvenna. Fluttur á opnum fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri í Deiglunni. 19. janúar 1997.
       
Margrét Guðmundsdóttir. Líknarstörf reykvískra kvenna. Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum. 19. mars 1996.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Þættir úr sögu Verkakvennafélagsins Framsóknar. Erindi flutt á afmælisfundi Verkakvennafélagsins Framsóknar í Súlnasal Hótel Sögu. 23. október 1994.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Konur og bindindismál. Erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands í Árnagarði. 15. febrúar 1994.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Útlit, fegurð, tíska og pólitík. Erindi flutt á vorhátíð Sagnfræðingafélags Íslands í Skíðaskálanum að Hveravöllum. 3. apríl 1993.
              
Margrét Guðmundsdóttir. Kirkjulist. Erindi flutt í Safnarfélagi dómkirkjunnar. 28. febrúar 1993.
             
Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir á dagbókum Elku Björnsdóttur. Erindi flutt á vegum áhugahóps í kvennarannsóknum í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 27. nóvember 1991.
               
Margrét Guðmundsdótti. Gagnrýni sagnfræðirita í fjölmiðlum. Erindi flutt á ráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 6. maí 1989.
               
Margrét Guðmundsdóttir. Dagbækur verkakonu 1915–1918. Erindi flutt á fundi hjá Kvennalistanum. 16. apríl 1988.
               
​Margrét Guðmundsdótti. Dagbækur verkakonu 1915–1918. Erindi  flutt á aðalfundi Félags áhugafólks um verkalýðssögu. 1988. ​
AkureyrarAkademían / Sunnuhlíð 12 / 603 Akureyri  / Sími: 833 9861