Margrét vinnur við hin ýmsu verkefni varðandi sagnfræði og önnur ritstörf.
Ritskrá |
Margrét Guðmundsdóttir. Þættir úr sögu Kvenfélagsins Tilraunar. Kvenfélagið Tilraun 100 ára. Akureyri 2016, bls. 4–33. Margrét Guðmundsdóttir. ... Já, fleytuna höfum við fengið, en bara að hún fúni ekki í naustum. Norðurslóð 39:6 (2015), bls. 3. Margrét Guðmundsdóttir. Fyrir hundrað árum. Við upphaf, miðju, enda. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns. Norðurslóð 38:12 (2014) 11. desember, 16–17. Margrét Guðmundsdóttir. Kosningaannir 1914. Dagbækur sr. Kristjáns Eldjárns III. hluti. Norðurslóð 38:5 (2014), bls. 5. Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Dagbækur sér Kristjáns Eldjárns II. Norðurslóð 38:3 (2014) 27. mars, bls. 3. Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson. Fyrir hundrað árum. Jólaannir á prestsetrinu. Dagbækur séra Kristjáns Eldjárns. 1. hluti. Norðurslóð 37:12 (2013) 12, desember, bls. 16–17. Margrét Guðmundsdóttir. Víðförlar og geisla af sjálfstrausti. Hugur og hönd 2013, bls. 14–15. Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2010, 441 bls. Margrét Guðmundsdóttir. Þvottalaugarnar. Laugavegurinn. Ritstjóri Harpa Björnsdóttir. START ART 19. júní 2010, bls. 12-24. Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar. AkureyrarAkademían, 2010 í handriti. Margrét Guðmundsdóttir. Landnám kvennasögunnar á Íslandi. Íslensk sagnfræði á 20. öld. Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Jónsson og Sigurður Ragnarsson sáu um útgáfuna. Sögufélag Reykjavík 2009, bls. 229–247. Margrét Guðmundsdóttir. Fyrstu dansleikir stéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:5 (2008), bls. 16–17. Margrét Guðmundsdóttir. Vinátta yfir landamæri. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:4 (2008), bls. 32–35. Margrét Guðmundsdóttir. Agaleysi og erótík. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:3 (2008), bls. 44–45. Margrét Guðmundsdóttir. Heimavist og húsagi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:2 (2008), bls. 12–13. Margrét Guðmundsdóttir. Húsnæði og einkalíf. Tímarit hjúkrunarfræðinga 84:1 (2008), bls. 10–13. Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á Íslandi. Tímarit hjúkrunarfræðinga 83:5 (2007), bls. 40–41. Margrét Guðmundsdóttir. Já, ég þori, get og vil. Kvennafrídaguinn 1975, Vilborg Harðardóttir og allar konunar sem bjuggu hann til. [Ritdómur] Saga 45:1 (2007), bls.242–244. Margrét Guðmundsdóttir. Barátta Hlífarkvenna fyrir bættum aðbúnaði sjúklinga. Afmælisrit Kvenfélagsins Hlífar 1907–2007. Akureyri 2007, bls. 7–11. Margrét Guðmundsdóttir. Tímarit í 80 ár: Tengiliður hjúkrunarstéttarinnar. Tímarit hjúkrunarfræðinga 82:1 (2006), bls. 36–39. Margrét Guðmundsdóttir. Skóli Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. Tímarit hjúkrunarfræðinga 80:1 (2004), bls. 6–9. Margrét Guðmundsdóttir. Davíð og Dísa. Norðurslóð 27:12 (2003) 17. september, bls. 7. Margrét Guðmundsdóttir og Erlingur Hanson. 2. íslenska söguþingi. Saga 40:2 (2002), bls. 21–40. Margrét Guðmundsdóttir: Ræstingakonan í ráðhúsinu við Tjörnina. Kvennaslóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Kvennasögusafn Íslands. Reykjavík 2001, bls. 409–418. Margrét Guðmundsdóttir: Vesturferðir úr Svarfaðardal. Norðurslóð. Svarfdælsk byggð & bær 24:12 (2000) desember, bls. 12–13; 25:2 (2001) febrúar, bls. 2–3; 25: 3 (2001) mars, bls. 3 og 25:4 (2001) apríl, bls. 3. Margrét Guðmundsdóttir: Landnám kvennasögunnar á Íslandi. Saga. Tímarit Sögufélags 38 (2000), bls. 229–247. Margrét Guðmundsdóttir: Í þágu mannúðar. Saga Rauða kross Íslands 1924–1999. Mál og mynd Reykjavík 2000, 443 bls. Margrét Guðmundsdóttir: Kirkja tveggja alda. Dómkirkjan í Reykjavík 200 ára: afmælisdagskrá 26. október til 1. desember 1996. Ritstjórn Margét Guðmundsdóttir. Reykjavík 1996. Margrét Guðmundsdóttir: Þvottalaugarnar í Reykjavík: heilsulind Reykvíkinga. Vera 14:4 (1995), bls. 14–15. Margrét Guðmundsdóttir: Pólitísk fatahönnun. Ný Saga 7 (1995), bls. 29–37. Margrét Guðmundsdóttir: Aldarspor. Hvítabandið 1985–1995. Skákprent Reykjavík 1995, 303 bls. Margrét Guðmundsdóttir. Dr. Páll Ísólfsson (1893-1974). Tónlistardagar Dómkirkjunnar 8.-16. október 1993. Dómkórinn í Reykjavík 1993, bls. 5-11. Margrét Guðmundsdóttir: Kvenréttindakonan Ólafía Jóhannsdóttir 1863–1924. Vera 12:2 (1993), bls. 3. Margrét Guðmundsdóttir. Verðir heilbrigðinnar. Hjúkrunarfélagið Líkn 1915–1935. Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns. Reykjavík 1992, bls. 258–279. Margrét Guðmundsdóttir: Alþýðukonan og listin. Ný saga 5 (1991), bls. 16–25. Margrét Guðmundsdóttir: Konan sem eignaðist barn. Brunnur lifandi vatns. Reykjavík 1990, bls. 97–101. Margrét Guðmundsdóttir:Svart-hvít gagnrýni. Sagnfræðirit í fjölmiðlum. Ný saga 4 (1990), bls. 28–33. Margrét Guðmundsdóttir. Faldar fyrirmyndir. Framsókn í kjarabaráttu kvenna.Verkakvennafélagið Framsókn 75 ára. Afmælisrit. Reykjavík 1989, bls. 48–52. Margrét Guðmundsdóttir og Sigríður Th. Erlendsdóttir. Dr. Anna Sigurðardóttir – Afmæliskveðja. Morgunblaðið 9. desember 1988. Margrét Guðmundsdóttir: Elka verkakona í Reykjavík: brot úr dagbókum frá árunum 1915–1923. Vera 7:2 (1988), bls. 24–26. Margrét Guðmundsdóttir: Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár [ritdómur]. Saga 24 (1986), bls. 294–295. Margrét Guðmundsdóttir: Ljósmæður á Íslandi [ritdómur]. Saga 23 (1985), bls. 293–298. Margrét Guðmundsdóttir: Konur hefja kjarabaráttu. Íslenskar kvennarannsóknir 29. ágúst –1. september 1985. Reykjavík 1985, bls. 67–74. Margrét Guðmundsdóttir. Konur hefja kjarabaráttu. Verkakonur í Reykjavík 1914–1940. BA-ritgerð í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1983. Helstu fyrirlestrar Margrét Guðmundsdóttir. Baráttuleiðir eyfirskra kvenna á fyrri helmingi 20. aldar. Erindi flutt á Öldrunarheimilinu Hlíð sem hluti af fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimilanna á Akureyri. 4. nóvember 2016. Margrét Guðmundsdóttir. Raddir kvenna í Dalvíkurbyggð. Erindi flutt í Menningarhúsinu Bergi á vegum Héraðsskjalasafns Svarfdæla í Dalvíkubyggð. 14. október 2016. Margrét Guðmundsdóttir. Nú, er nóg komið. Baráttan fyrir kosningarétti kvenna og pólitísk þátttaka kvenna. Erindi flutt á málþingi AkureyrarAkademíunnar „og svo fengu þær að kjósa.“ í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri. 26. nóvember 2015. Margrét Guðmundsdóttir. Kosningaréttur kvenna. Erindi flutt á hátíðarfundi í Menningarhúsinu Bergi í Dalvíkurbyggð á vegum Byggðasafnsins Hvols. 19. júní 2015. Margrét Guðmundsdóttir. Heilbrigðissaga. Gjöfult sjónarhorn á lífskjör og menningu. Erindi flutt hjá Stoðvinum Minjasafnins á Akureyri í gamla spítalanum, Gudmanns Minde. 18. janúar 2014. Margrét Guðmundsdóttir. Upprisa þeirra nafnlausu. Leiklesinn alþýðufyrirlestur til styrktar Mæðrastyrknefnd á Akureyri í Samkomuhúsinu Akureyri. 6. desember 2012. Margrét Guðmundsdóttir. „Hér er eintómt kapphlaup og hálfgerður hnefaréttur sem ræður.“ Lífsbarátta verkakvenna á Íslandi í byrjun 20. aldar. Fyrirlestur hjá VG á Akureyri á fundi með yfirskriftinni Konur og atvinnulíf. 15. nóvember 2012. Margrét Guðmundsdóttir. Síldarstúlka fær málið. Hversdagslíf söltunarstúlku á Hjalteyri sumarið 1915. Erindi flutt á Byggðasafninu Hvoli Dalvíkurbyggð. 1. júlí 2012. Margrét Guðmundsdóttir. „Ljótu golurnar“ – Samskipti fyrstu kynslóðar íslenskra hjúkrunarkvenna við lækna. Erindi flutt hjá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar í Þjóðminjasafni Íslands. 24. mars 2012. Margrét Guðmundsdóttir. Síldarstúlka fær málið. Erindi flutt í fyrirlestraröð AkureyarAkademíunnar í gamla Húsmæðraskólanum Þórunnarstræti 99, Akureyri. 23. febrúar 2012. Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á 20. öld. Erindi flutt í Amtmannssetrinu á Möðruvöllum. 3. mars 2011. Margrét Guðmundsdóttir. Saga hjúkrunar á 20. öld. Erindi flutt hjá Zontaklúbbi Akureyrar í Zontasalnum. 19. maí 2010. Margrét Guðmundsdótti. Mótun fagstéttar: Fyrsta kynslóð faglærðra hjúkrunarkvenna á Íslandi. Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar erindi flutt í húsi hennar að Þingvallastræti 99 – gamla Húsmæðraskólanum. 22. apríl 2010. Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir í upphafi nýrrar aldar – kynning á niðurstöðum samantektar. Erindi flutt á vorþingi AkureyrarAkademíunnar, að Þórunnarstræti 99 – gamla Húsmæðraskólanum. 27. mars 2010. Margrét Guðmundsdóttir. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906–1930 – eftir Þorleif Friðriksson. Dagsbrúnarfyrirlestur fluttur í húsi ReykjavíkurAkademíunnar við Hringbraut. 29. september 2007. Margrét Guðmundsdóttir. Fyrsta kynslóð menntaðra hjúkrunarkvenna – störf og staða. Flutt á fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri. 29. mars 2006. Margrét Guðmundsdóttir. Tengiliður hjúkrunarstéttarinnar. Flutt á hátíðarfundi í tilefni af 80 ára afmæli tímarits hjúkrunarfræðinga á Grand Hotel. 25. nóvember 2005. Margrét Guðmundsdóttir. Umsögn um bók Jóns Hjaltasonar. Saga Akureyrar. Vályndir tímar 1919–1940. IV. bindi. Flutt á fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri. 17. maí 2005. Magrét Guðmundsdóttir. Kvenfélagið Tilraun 90 ára. Flutt á hátíðarfundi hjá Kvenfélaginu Tilraun í Svarfaðardal í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. 1. apríl 2005. Margrét Guðmundsdóttir. Líkn í þágu fátækra og sjúkra. Samfélagshjúkrun í höfuðstaðnum 1915–1935. Flutt á fundi á Grand Hotel í tilefni að alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga. 12. maí 2004. Margrét Guðmundsdóttir. Skóli Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. Flutt á hátíðarfundi í Háskóla Íslands í tilefni af því að 30 ár voru liðin frá stofnun námbrautar í hjúkrunarfræði. Fundurinn var helgaður minningu Maríu Pétursdóttur. 2. október 2003. Margrét Guðmundsdóttir. Hjúkrunarnám á Íslandi 1922–1930. Flutt á fundi hjá Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 12. september 2002. Margrét Guðmundsdóttir. Semja sagnfræðingr af sér? Erindi flutt hjá Sagnfræðingafélagi Íslands í Þjóðskjalasafni Íslands að Laugavegi 162. 25. febrúar 1997. Margrét Guðmundsdóttir. Hljóðláta byltingin. Líknarstarfsemi reykvískra kvenna. Fluttur á opnum fundi hjá Sagnfræðingafélaginu á Akureyri í Deiglunni. 19. janúar 1997. Margrét Guðmundsdóttir. Líknarstörf reykvískra kvenna. Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum. 19. mars 1996. Margrét Guðmundsdóttir. Þættir úr sögu Verkakvennafélagsins Framsóknar. Erindi flutt á afmælisfundi Verkakvennafélagsins Framsóknar í Súlnasal Hótel Sögu. 23. október 1994. Margrét Guðmundsdóttir. Konur og bindindismál. Erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands í Árnagarði. 15. febrúar 1994. Margrét Guðmundsdóttir. Útlit, fegurð, tíska og pólitík. Erindi flutt á vorhátíð Sagnfræðingafélags Íslands í Skíðaskálanum að Hveravöllum. 3. apríl 1993. Margrét Guðmundsdóttir. Kirkjulist. Erindi flutt í Safnarfélagi dómkirkjunnar. 28. febrúar 1993. Margrét Guðmundsdóttir. Rannsóknir á dagbókum Elku Björnsdóttur. Erindi flutt á vegum áhugahóps í kvennarannsóknum í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 27. nóvember 1991. Margrét Guðmundsdótti. Gagnrýni sagnfræðirita í fjölmiðlum. Erindi flutt á ráðstefnu Sagnfræðingafélags Íslands í Odda húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. 6. maí 1989. Margrét Guðmundsdóttir. Dagbækur verkakonu 1915–1918. Erindi flutt á fundi hjá Kvennalistanum. 16. apríl 1988. Margrét Guðmundsdótti. Dagbækur verkakonu 1915–1918. Erindi flutt á aðalfundi Félags áhugafólks um verkalýðssögu. 1988. |