Kynningar
Bókakynningar AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins
2016
2015 Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins 17. desember.
Hildur Hauksdóttir kynnti og las úr verki sínu, Sagan af ömmu - örlög ráðast heima hljótt, á Amtsbókasafninu.
Sigrún Stefánsdóttir kynnti og las úr verki sínu og Eddu Jónsdóttur, Frú ráðherra. Frásagnir kvenna á ráðherrastól, á Amtsbókasafninu.
Sigrún Stefánsdóttir kynnti og las úr verki sínu og Eddu Jónsdóttur, Frú ráðherra. Frásagnir kvenna á ráðherrastól, á Amtsbókasafninu.