Hulda Þórey er iðjuþjálfi, verkefnastjóri vettvangsnáms við iðjuþjálfunarfræðideild HA, stundakennari við HA og meistaranemi. Meistaraverkefnið er á starfsendurhæfingarlínu heilbrigðisvísindasviða Háskólans á Akureyri. Fókusinn er atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: Sjónarhórn stjórnenda á vinnumarkaði.
Áherslusvið er endurhæfing.
Áherslusvið er endurhæfing.