Fyrirlestraraðir
Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar 2020
Fimmtudagur 12. nóvember 2020, kl. 13:30
|
Fimmtudagur 10. desember 2020, kl. 13:30
Jón Hjaltason sagnfræðingur, "Markús Ívarsson; saga Eyfirðings sem var á flótta undan réttvísinni í tæp fjörutíu ár." Markús Ívarsson var Eyfirðingur sem ungur gerðist sekur um ærstuld; var dæmdur, sat í tukthúsi í Kaupmannahöfn, kom heim, gerðist nýtur samfélagsþegn uns hann féll aftur í freistni í neyð áranna efir 1880, var hnepptur í gæsluvarðhald, strauk og var á flótta undan réttvísinni frá 1881 uns hann andaðist 1923. |
Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar 2018
Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar 2016-2017
Fyrirlestrar, bókakynningar og málþing 2015-2016
Fimmtudagur 17. mars 2016:
Laufey Haraldsdóttir, lektor Háskólanum á Hólum: "Að setja sálina í pottana: ferðaþjónusta, staður, matur og margbreytileiki".
Fimmtudagur 18. febrúar 2016:
Njörður Sigurjónsson, dósent við Háskólann á Bifröst. Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn.
Fimmtudagur 18. febrúar 2016:
Njörður Sigurjónsson, dósent við Háskólann á Bifröst. Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn.

Fimmtudagur 21. janúar 2016:
Arndís Bergsdóttir, safnafræðingur: Sérðu þig, kona? (Ó)sýnileiki kvenna á sýningum íslenskra menningarminjasafna.
Bókafundur AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins í Amtsbókasafninu 17. desember 2015 kl. 17.00
Tveir höfundar kynntu nýútgefin verk:
Tveir höfundar kynntu nýútgefin verk:
Fimmtudagur 22. október 2015
Anna Lára Steindal, heimspekingur: „Með lífið, sjálft lífið að veði. Móttaka flóttamanna á Íslandi.“
Anna Lára Steindal, heimspekingur: „Með lífið, sjálft lífið að veði. Móttaka flóttamanna á Íslandi.“