Á dögunum hlaut Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi og akademóni, rannsóknarstyrk. Verkefni hennar Ungt fólk, völd og áhrif; Náms- og kennsluhættir í íslenskum framhaldsskólum, hlaut styrk úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands sem að þessu sinni styrkti níu verkefni. Við óskum Valgerði innilega til hamingju með styrkinn! |