Útgáfuhóf Leikfélags Akureyrar 7. september kl. 17:00. Borgarasalnum, Samkomuhúsinu Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, hefur unnið að ritun sögu Leikfélags Akureyrar, frá 1992-2017, undanfarin misseri. Nú er verkinu lokið og að því tilefni verður haldið útgáfuhóf í Borgarasal Samkomuhússins frá kl. 17:00-18:00 fimmtudaginn 7. september. Allir velkomnir. |