AkureyrarAkademían fékk tvo nemendur úr Kvikmyndaskóla Íslands til að taka viðburðinn upp og geta þeir sem ekki komust að bráðlega horft á samræðurnar á netinu. Kynnt verður á heimasíðu og Facebook síðu AkureyrarAkademíunnar þegar samræðurnar verða aðgengilegar.
AkureyrarAkademían þakkar Gunnari Hersveini og Eddu Björgvinsdóttir fyrir góðar og lærdómsríkar samræður. Ungmennunum í Skapandi sumarstörfum fyrir glæsilega sýningu og þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína í Hlöðuna Litla-Garði kærlega fyrir komuna.