Þann 17. maí undirrituðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, nýjan samstarfssamning. Á liðnum árum hefur samstarf aðilanna verið gott og farsælt. Við í AkureyrarAkademíunni fögnum endurnýjun samningsins og hlökkum til frekara samstarfs við HA.
|
Eldri fréttir
April 2021
|