Námskeiðið er ætlað þeim sem hyggjast sækja um styrk í rannsóknasjóð Rannís sem er opinn samkeppnissjóður sem styrkir vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi (sjá: https://www.rannis.is/sjodir/rannsoknir/rannsoknasjodur/).
Á námskeiðinu verður fjallað um:
Undirstöðuatriði í árangursríkum styrkumsókn
Algeng mistök í gerð styrkumsókna
Fjárhagsáætlun styrkumsókna
Samstarf og áhrif þess á mat styrkumsókna