Arndís Bergsdóttir akademóni er meðal sex nýdoktora sem nýlega voru ráðnir til rannsóknarstarfa við nýstofnað Rannsóknarsetur Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur fyrrum forseta Íslands um haf, loftslag og samfélag (ROCS) sem starfar við HÍ og Kaupmannahafnarháskóla og er Arndís jafnframt verkefnastýra á Íslandi.
|
Eldri fréttir
February 2021
|