Næsta erindið og jafnframt það síðasta verður haldið þann 17. mars næstkomandi en þá mun Arndís Bergsdóttir, safnafræðingur, fjalla um konurnar í verksmiðjunum.
Þriðja erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimilanna á Akureyri var haldið í sal Hlíðar föstudaginn 10. febrúar. Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur, fjallaði þar um förumenn og flakkara.
Næsta erindið og jafnframt það síðasta verður haldið þann 17. mars næstkomandi en þá mun Arndís Bergsdóttir, safnafræðingur, fjalla um konurnar í verksmiðjunum. |
Eldri fréttir
January 2021
|