Fyrirlesturinn heitir Það sem konur gerðu. Rýnt í sýningu safnsins að Snartastöðum og byggir hann á rannsókn Arndísar á safninu að Snartastöðum í Norður-Þingeyjarsýslu. Safnið er um margt ólíkt öðrum byggðasöfnum á landinu því þar skipar handverk kvenna og heimilishald veglegan sess í safneigninni og var það Rannveig Gunnarsdóttir sem kom safninu á fót. Í fyrirlestrinum verður farið stuttlega yfir sögu byggðasafna á Íslandi, fjallað um safneignina að Snartastöðum, henni lýst og dregin fram sú saga af vinnu kvenna sem safnið segir.
Arndís Bergsdóttir doktor í safnafræði verður með fyrirlestur fyrir heimilisfólk á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 12. nóvember og verður honum streymt þangað út af kvóvít-19.
Fyrirlesturinn heitir Það sem konur gerðu. Rýnt í sýningu safnsins að Snartastöðum og byggir hann á rannsókn Arndísar á safninu að Snartastöðum í Norður-Þingeyjarsýslu. Safnið er um margt ólíkt öðrum byggðasöfnum á landinu því þar skipar handverk kvenna og heimilishald veglegan sess í safneigninni og var það Rannveig Gunnarsdóttir sem kom safninu á fót. Í fyrirlestrinum verður farið stuttlega yfir sögu byggðasafna á Íslandi, fjallað um safneignina að Snartastöðum, henni lýst og dregin fram sú saga af vinnu kvenna sem safnið segir. |
Eldri fréttir
February 2023
|