Föstudaginn 2. desember mun Jón Hjaltason, sagnfræðingur, flytja erindið Stærstu brunar á Akureyri 1901, 1906 og 1969 þegar Iðunn brann og hluti Gefjunar. Erindið er hluti af fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimilanna á Akureyri. Fyrirlestur Jóns verður haldin í sal Öldrunarheimilisins Hlíðar og hefst hann kl. 13:30. Allir hjartanlega velkomnir! |