Steinunn A. Ólafsdóttir, formaður.
Ólafur B. Thoroddsen, gjaldkeri.
Dr. Sigurgeir Guðjónsson, ritari.
Í fulltrúaráði eru:
Dr. Arndís Bergsdóttir
Dr. Martina Huhtamaki
Dr. Skafti Ingimarsson
Dr. Valgerður S. Bjarnadóttir
Síðastliðin tvö starfsár hefur Bergljót Þrastardóttir starfað sem formaður. Við félagar hennar þökkum henni samstarfið og öll hennar góðu störf í þágu AkAk. Við óskum nýrri stjórn og fulltrúaráði farsældar á nýju starfsári.