Á morgun hefst LÝSA - rokkhátíð samtalsins - sem haldin er í þriðja sinn á Akureyri. Dagskrá hátíðarinnar verður glæsilegri með hverju árinu. Við í AkureyrarAkademíunni hvetjum alla til að kynna sér dagskránna, mæta og taka þátt í samtalinu.
|
Eldri fréttir
February 2021
|