Á Akureyrarvöku stóð AkureyrAkademían fyrir "samtali um hamingjuna" í Hlöðunni Litla-Garði. Gunnar Hersveinn og Edda Björgvinsdóttir ræddu hinar ýmsu hliðar hamingjunnar, samband húmors og hamingju og hvers vegna ástæða er til að efla húmor og gleði í lífinu.
Myndir: Jana Arnarsdóttir og Vigdís Eva Steinþórsdóttir