Erindið var númer tvö í röðinni á Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimila Akureyrar. Næst munu hjónin Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, og Þórarinn Hjartarson, syngjandi sagnfræðingur, halda erindið "Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar.