Undanfarin misseri hefur Ólöf María Brynjarsdóttir unnið að meistararitgerð sinni við HA í AkureyrarAkademíunni. Við í AkureyrarAkademíunni hlökkum til að fylja Ólöfu lokasprettin og hvertjum áhugasama til að koma og kynna sér rannsóknir Ólafar á sjálfsást fimmtudaginn 31. janúar kl. 10:00 í stofu L101 Háskólanum á Akureyri.
|
Eldri fréttir
February 2021
|