AkureyrarAkademían
Hafa samband
  • Forsíða
    • Fréttir
  • Viðburðir
    • Kynningar
    • Fyrirlestrar
    • Námskeið
    • Ráðstefnur og málþing >
      • Innanhúsfólk
  • Fræðastarf
    • Rannsóknir á vettvangi AkAk
  • akureyrarakademían
    • Framkvæmdastjóri
    • Vinnuaðstaða
    • Stjórn
    • Skipulagsskrá
    • Skjalasafn
    • Gerast fulltrúi
  • Tenglar
  • Innanhúsfólk
Picture
     Mynd: Guðrún Þórsdóttir


Dr. ​Sigurgeir Guðjónsson
Sagnfræðingur
sigurgeir4@gmail.com


Sigurgeir lauk stúdentsprófi á máladeild frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1985. B.A. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M.A. prófi í sagnfræði frá sama skóla árið 1996. Prófi í kennslufræðum til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri árið 1999. Námsdvöl við Warwick háskóla í Englandi, vorönn 2008 (Centre for the history of medicine). Doktorspróf frá Háskóla Íslands 2013. 

​Sigurgeir vinnur að ýmsum fræði- og ritstörfum. 
til baka

Menntun​


​2013
          
Doktorspróf í sagnfræði frá H.Í.
                    Heiti doktorsritgerðar:  Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala. 

1999
          
Kennslufræði til kennsluréttinda, H.A.
​1996
          
M.A. próf í sagnfræði frá H.Í.
1991
​          
B.A próf í sagnfræði frá H.Í. ​

Ritskrá


Bækur
 Sigurgeir Guðjónsson. Saga netagerðar á Íslandi, Reykjavík 2021. 

Sigurgeir Guðjónsson. Þættir úr sögu Geðverndarfélags Akureyrar 1974-2019, Akureyri 2020. 

Sigurgeir Guðjónsson. Saga vélstjórastéttarinnar á Íslandi, Reykjavík, 2017. 
​
Sigurgeir Guðjónsson. Saga Leikfélags Akureyrar 1992-2017. Akureyri, 2017.


Greinar
Sigurgeir Guðjónsson, „Jón Hjaltalín landlæknir og vandi geðveiks fólks á Íslandi", Vefnir, Vefrit félags um 18. aldar fræði, 2020. 

Sigurgeir Guðjónsson. Ritdómur um bókina Frjálsir menn þegar aldir renna. Saga Sjómannafélagsins 1915-2015 eftir Hall Hallsson. Saga (2019), LVII:1.  

Sigurgeir Guðjónsson. The hysteric women of Iceland in the late 19th century. Gender, History, Futures, Report from the XI Nordic Women´s and Gender History (2018). 

Sigurgeir Guðjónsson. Maðurinn sem kom og fór. Um dvöl Christians Schierbeck á Íslandi 1898-1902. Saga
 (2017), LV:2,2, bls 187-203. 

Sigurgeir Guðjónsson. Þorgrímur Johnsen héraðslæknir og geðveikt fólk. Súlur (2014), bls. 134-140.

Sigurgeir Guðjónsson. Aðbúnaður geðveiks fólks á Íslandi á 19. öld. Brot úr örlagasögu Guðbjargar Arngrímsdóttur (1818-1885). 
Skaftfellingur, (2014), bls 103-107.

Sigurgeir Guðjónsson. Í öruggri vist eða förufólk. Fötlun og menning. Íslandssagan í öðru ljósi (2013), bls 127-144.

Sigurgeir Guðjónsson. "Hysterian liggur í landi." Nýjar hugmyndir um geðveiki ná til íslenskra lækna. Söguþing 2012. Ráðstefnurit. (2013), bls 1-8.
​
Greinar í Lesbók Morgunblaðsins

"Afnám vistarskyldunnar og frjálslyndisstefnan", 20. janúar 2001. 

"Útlend byltingaröfl í Þjóðólfi, Ísafold og Skýrni", 3 júní 2000.

"Latínuhreyfingin og upphaf menntaskóla á Akureyri", 17. apríl 1999.

"Draumurinn um miðstýrðan búskap á þjóðnýttum jörðum". 9. janúar 1999.

"Formálar í Járnsíðu og Jónsbók", 6. júlí 1996.

"Varnir Íslands á 17. öld", 13. apríl 1996.



Erindi og fyrirlestrar

 Sigurgeir Guðjónsson. Netagerð á Akureyri. Erindi í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar fyrir íbúa öldrunarheimilanna á Akureyri. Október 2021. Upptaka.

Sigurgeir Guðjónsson. Netagerð á Akureyri. Erindi á Iðnarsafninu á Akureyri. Júlí 2021.

Sigurgeir Guðjónsson. Hugmyndir karlmanna á nítjándu öld um svokallaða hysteríu kvenna. Málþing um framkomu karlmanna á 18. og 19. öld hjá Félagi um 18. aldar fræði. Febrúar 2020.

Sigurgeir Guðjónsson. 
Um aðbúnað geðveikra á fyrri tíð í Reykjavík. Erindi í Borgarbókasafninu, Spönginni, Reykjavík.
Febrúar  2020.


Sigurgeir Guðjónsson. Aðbúnaður geðveiks fólks á Íslandi á 19 öld með sérstakri áherslu á Akureyri og þátt Þorgríms Johnsen læknis. Erindi hjá félagi eldriborgara á Akureyri. Febrúar 2020. 

Sigurgeir Guðjónsson. Geðveikt fólk í manntölum á Íslandi 1845-1910. Erindi á félagsvísindatorgi HA. Janúar 2020. 

Sigurgeir Guðjónsson. Frásagnir af geðveiku fólki í Reykjavík frá miðri 19. öld og fram á fyrstu ár 20. aldar. Söguganga um Reykjavík í tilefni 40 ára afmælis Geðhjálpar. September 2019.

Sigurgeir Guðjónsson. Um maklega þurfamenn. Ráðstefna um mannréttindi í tilefni af 70 ára afmæli mannréttinda yfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Desember 2018. 

Sigurgeir Guðjónsson. Um aðbúnað geðveikra í fyrri tíð á Íslandi. Erindi hjá Grófinni Geðverndarmiðstöð. Mars 2018. 

Sigurgeir Guðjónsson. Vélstjórafélag Akureyrar 1919-1967. Erindi á fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimilanna á Akureyri. Febrúar 2018. 

Sigurgeir Guðjónsson. Í stóru landi: Fáir læknar og geðveikt fólk. Af heilbrigðissögu á Íslandi á 19. öld. Erindi á ráðstefnu í þjóðfélagsfræðum í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Október 2017. 

Sigurgeir Guðjónsson. Um förumenn og flakkara. Erindi á Safnahúsinu á Húsavík í tilefni af alþjóðlega safnadeginum. Maí 2017. 

Sigurgeir Guðjónsson. Um förumenn og flakkara. Erindi á fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og Öldrunarheimila Akureyrarbæjar. Febrúar 2017.

Sigurgeir Guðjónsson. Geðveikir á manntölum á Íslandi fyrir daga geðspítala. Erindi á Sjúkrahúsinu á Akureyri á vegum læknaráðs Sak. Janúar 2017.

Sigurgeir Guðjónsson. Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur fyrir daga geðspítala. Erindi á Þjóðminjasafni á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Nóvember 2016.

Sigurgeir Guðjónsson. Um uppbyggingu spítalastarfsemi á Íslandi eftir miðja 19. öld. Erindi á ráðstefnu í þjóðfélagsfræðum, Háskólanum á Akureyri. Maí 2016.

Sigurgeir Guðjónsson. Um kosningarétt kvenna: Ólík afskipti tveggja húnvetnskra kvenna á Akureyri. Erindi á vegum AkureyrarAkademíunnar. Nóvember 2015.

Sigurgeir Guðjónsson. Um förumenn á Íslandi seinni hluta 19. aldar og fram á fyrstu ár 20. aldar. Erindi flutt í Menningarmiðstöðinni Bergi á Dalvík. Nóvember 2015.

Sigurgeir Guðjónsson. 100 ára afmæli Vélskólans. Erindi á 100 ára afmæli Vélskólans á Grand Hótel Reykjavík. Október 2015.

Sigurgeir Guðjónsson. The hysteric women in the late 19th century. Erindi á kvenna- og kynjasögu ráðstefnu í Stokkhólmsháskóla. Ágúst 2015.

Sigurgeir Guðjónsson. Búseta og heimilisstaða geðveikra á Íslandi 1845-1910. Erindi á ráðstefnu í þjóðfélagsfræðum, Háskólasetrinu Ísafirði. Apríl 2015.

Sigurgeir Guðjónsson. Aðstæður geðveiks fólks í Reykjavík á 19. öld. Erindi á ráðstefnu Öryrkjabandalagsins vegna bókarinnar; Fötlun og menning í Norðurljósasal Hörpu. Mars 2014.

Sigurgeir Guðjónsson. Hvað segja manntölin og skyldar heimildir um líf geðveikra á 19. öld og fyrstu árum 20. aldar? Erindi á Þjóðminjasafni á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Janúar 2014. 

Sigurgeir Guðjónsson. Aðbúnaður geðveikra fyrir daga geðspítala. Erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. September 2013.

Sigurgeir Guðjónsson. Guðmundur Björnson landlæknir (1906-1931) og umbætur í geðheilbrigðismálum á fyrstu árum 20. aldar. Erindi á Þekkingarsetrinu, Blönduósi. Maí 2013. 

Sigurgeir Guðjónsson. Jón Hjaltalín (1807-1882) og heilnæmisfræði. Umbótahugmyndir og áherslur. Erindi á málstofu Félags um 18. aldar fræði um lýðheilsu. Febrúar 2013.

Sigurgeir Guðjónsson. „Hysterian“ liggur í landi.“ Nýjar hugmyndir um geðveiki ná til íslenskra lækna. Erindi á söguþingi í Háskóla Íslands. Júní 2012.

Sigurgeir Guðjónsson. Geðveikir í manntölum árin 1845-1910. Erindi á ráðstefnu í þjóðfélagsfræðum í Háskólanum á Akureyri. Apríl 2012.

Sigurgeir Guðjónsson. Geðlæknisfræði festir rætur á Íslandi, árin 1838-1910. Mótvægi við hugmyndir alþýðunnar. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands. Mars 2011.

Sigurgeir Guðjónsson. Konur, karlar og hysteria á seinni hluta 19. aldar á Íslandi. Erindi á vegum Rannsóknamiðstöðvar í kvenna- og kynjafræðum (Rikk) í Háskóla Íslands. Febrúar 2011.  



Kennsla


​Stundakennsla við Háskólann á Akureyri haust 2021. Námskeiðið: Iðnbylting og hnattvæðing. Umsjónakennari: Páll Björnsson.

Stundakennsla við Háskólann á Akureyri haust 2019. Námskeiðið: Geðheilbrigði á meistarastigi fyrir heilbrigðisstéttir. Umsjónakennari: Dr. Helga Sif  Friðjónsdóttir

Stundakennsla við Háskólann á Akureyri haust 2018. Námskeiðið: Iðnbylting og hnattvæðing. Umsjónakennari: Páll Björnsson

Prófdæmingar við kennaradeild Háskólans á Akureyri 2017-2018. 

​Stundakennsla við Háskólann á Akureyri heust 2015-2017. Námskeiðið: Geðheilbrigði á meistarastigi fyrir heilbrigðisstéttir. Umsjónakennari: Dr. Gísli Kort Kristófersson

​
Kennsla í grunn- og framhaldsskóla 1997-2009

.

Annað

​Seta í ritstjórn frá vori 2020 um birtingu ritdóma í norræna sagnfræðitímaritinu 1700-tal sem sérhæfir sig í umfjöllun um 18. öld. Fulltrúi Félags um 18. aldar fræði á Íslandi í ritnefndinni.
AkureyrarAkademían / Sunnuhlíð 12 / 603 Akureyri  / Sími: 833 9861