Bryndís Fjóla vinnur nú að nýsköpunarverkefninu Huldustígur.
Í samvinnu við Rakel Hinriksdóttur grafískan hönnuð og forstöðumenn Lystigarðsins á Akureyri..
Verkefnið snýr að hönnun og markaðssetningu á sérvöru, yfirlitskorti af bústöðum huldufólks og álfa í Lystigarðinum sem og hönnun og markaðssetningu á styttri gönguferðum um Lystigarðinum, þar sem áhersla verður lögð á frásögn af álfum og huldufólk sem búa í garðinum. Markmiðið er að styrkja tengsl manna og náttúru, og tenginguna við menningararf okkar og þjóðtrú. Um leið efla umhverfisvitund og vernd.
Bryndís Fjóla hefur starfað í ferðaþjónustu síðan 2014, og staðið fyrir kynningu, sem sjáandi og sölu dagsferða, þar sem áhersla er lögð á álfa og huldufólk sem býr meðal okkar.
Í samvinnu við Rakel Hinriksdóttur grafískan hönnuð og forstöðumenn Lystigarðsins á Akureyri..
Verkefnið snýr að hönnun og markaðssetningu á sérvöru, yfirlitskorti af bústöðum huldufólks og álfa í Lystigarðinum sem og hönnun og markaðssetningu á styttri gönguferðum um Lystigarðinum, þar sem áhersla verður lögð á frásögn af álfum og huldufólk sem búa í garðinum. Markmiðið er að styrkja tengsl manna og náttúru, og tenginguna við menningararf okkar og þjóðtrú. Um leið efla umhverfisvitund og vernd.
Bryndís Fjóla hefur starfað í ferðaþjónustu síðan 2014, og staðið fyrir kynningu, sem sjáandi og sölu dagsferða, þar sem áhersla er lögð á álfa og huldufólk sem býr meðal okkar.
Menntun |
2006 - Bowentæknir frá European College of Bowen Studies 2006 1999 - Heilun og miðlun frá The Arthur Findlay College 1992 - Garðyrkjufræðingu frá Garðyrkjuskólanum í Ölfusi |