Barnabókakynning AkureyrarAkademíunnar og Amtsbókasafnsins desember 2016
Laugardaginn 3. desember 2016 buðu AkureyrarAkademían og Amtsbókasafnið börn velkomin á barnabókakynningu á Amtsbókasafninu.
Sævar Helgi Bragason kynnti bókina Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna og Margrét Tryggvadóttir bókina Íslandsbók barnanna.
Boðið var upp á góðgæti, tónlist og leynigest.
Sævar Helgi Bragason kynnti bókina Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna og Margrét Tryggvadóttir bókina Íslandsbók barnanna.
Boðið var upp á góðgæti, tónlist og leynigest.